Innherji

Ferða­menn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður

Þórður Gunnarsson skrifar
Fjöldi ferðamanna hefur ekki náð sömu hæðum á árin 2017 og 2018. Erlend kortavelta fyrir hvern ferðamann er þó um 60 prósent hærri á árinu 2022 samanborið við þau ár. 
Fjöldi ferðamanna hefur ekki náð sömu hæðum á árin 2017 og 2018. Erlend kortavelta fyrir hvern ferðamann er þó um 60 prósent hærri á árinu 2022 samanborið við þau ár.  Vísir/Vilhelm

Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022.


Tengdar fréttir

Spá mesta hagvexti síðustu fimmtán ára

Hagvöxtur á Íslandi verður 7,3 prósent á árinu 2022 ef marka má spá greiningardeildar Íslandsbanka sem kynnt verður síðar í dag. Svo mikill hagvöxtur hefur ekki verið hér á landi í fimmtán ár.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×