Síðasti dagur verslunarinnar Brynju að kvöldi kominn Ellen Geirsdóttir Håkansson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 3. nóvember 2022 20:05 Hér má sjá Brynjólf ásamt fjölskyldu sinni. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Einu helsta kennileiti Laugavegarins, iðnaðarvöruversluninni Brynju hefur verið lokað eftir 103 ára starf. Eigandi Brynju segist ekki vita hvers konar starfsemi taki við í húsinu. Brynjólfur H. Björnsson, eigandi Brynju segir tilfinninguna eftir lokunina ansi skrítna eftir áratugi í bransanum. Það hafi þó ríkt gleði i búðinni í dag. „Þetta var mjög skemmtilegur dagur, mikil traffík og fólkið náttúrulega kveður okkur og þakkar fyrir tímana alla og samveruna. Að geta farið hingað út í Brynju og náð sér í einhverja nauðsynlega hluti, það verði viðbrigði,“ segir Brynjólfur. Hann segist ekki vita hvað taki við í rýminu en hjá honum sé næst á dagskrá að taka til í búðinni og skila af sér húsinu. Það verk klárist eflaust ekki fyrr en eftir áramót. Brynjólfur segir húsið friðað að utan, því megi ekki breyta en sama gildi ekki um húsið innanvert. Eftir 103 ára starf var síðasta varan sem seld var í Brynju Suzuki lyklakippa en fréttamaður okkar, Óttar Kolbeinsson Proppé var síðasti viðskiptavinur verslunarinnar. „Þá hefur síðasta salan átt sér stað,“ sagði Brynjólfur að lokum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í dag, á síðasta opnunardegi verslunarinnar. Í dag sinnti starfi sínu með prýði eins og alla aðra daga.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Eigendur skildu eftir fallega kveðju til borgarbúa í gluggum verslunarinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Viðskiptavinir sáu Brynjólf á bakvið kassann í síðasta sinn í dag.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Iðnaðarvöruverslunin Brynja kveður nú Laugaveginn eftir 103 ár.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Reykjavík Verslun Tímamót Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Brynjólfur H. Björnsson, eigandi Brynju segir tilfinninguna eftir lokunina ansi skrítna eftir áratugi í bransanum. Það hafi þó ríkt gleði i búðinni í dag. „Þetta var mjög skemmtilegur dagur, mikil traffík og fólkið náttúrulega kveður okkur og þakkar fyrir tímana alla og samveruna. Að geta farið hingað út í Brynju og náð sér í einhverja nauðsynlega hluti, það verði viðbrigði,“ segir Brynjólfur. Hann segist ekki vita hvað taki við í rýminu en hjá honum sé næst á dagskrá að taka til í búðinni og skila af sér húsinu. Það verk klárist eflaust ekki fyrr en eftir áramót. Brynjólfur segir húsið friðað að utan, því megi ekki breyta en sama gildi ekki um húsið innanvert. Eftir 103 ára starf var síðasta varan sem seld var í Brynju Suzuki lyklakippa en fréttamaður okkar, Óttar Kolbeinsson Proppé var síðasti viðskiptavinur verslunarinnar. „Þá hefur síðasta salan átt sér stað,“ sagði Brynjólfur að lokum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í dag, á síðasta opnunardegi verslunarinnar. Í dag sinnti starfi sínu með prýði eins og alla aðra daga.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Eigendur skildu eftir fallega kveðju til borgarbúa í gluggum verslunarinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Viðskiptavinir sáu Brynjólf á bakvið kassann í síðasta sinn í dag.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Iðnaðarvöruverslunin Brynja kveður nú Laugaveginn eftir 103 ár.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson
Reykjavík Verslun Tímamót Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira