Settu upp Blátt lón og bræddu hraun í Lundúnum Árni Sæberg og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 27. október 2022 23:51 Júlíus Ingi Jónsson og Ragnhildur Ágústsdóttir eru stofnendur Lava show. Stöð 2/Bjarni Stærsti kynningarviðburður seinni ára á Íslandi sem áfangastað fer nú fram í Lundúnum. Öllu hefur verið tjaldað til fyrir viðburðinn, til að mynda hefur manngerðu Bláu lóni verið komið fyrir. Fréttamaður og tökumaður Stöðvar 2 skelltu sér til Englands til þess að fylgjast með viðburðinum og ræða við þá sem að honum standa. Þeirra á meðal er Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Hann segir Bretlandsmarkað vera flugfélaginu gríðarlega mikilvægur, sérstaklega yfir vetrartímann þegar 35 flug fara til og frá Bretlandseyjum í hverri viku. Innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan: Bogi segir tilgang viðburðarins vera að mynda tengsl við ferðaþjónustuaðila í Bretlandi og reyna að fá fleiri til að leggja leið sína til Íslands. „Þetta er mjög spennandi fyrir okkur og íslenska ferðaþjónustu,“ segir hann. Gefa nasaþef af ferðalögum til Íslands Bogi Nils segir þá sem standa að kynningarviðburðinum vera að gefa Bretum og fleirum nasaþef af Íslandi. „Við erum að gefa þeim nasaþef af Blá lóninu, jöklum og eldgosum hérna inni, þannig að það er mjög spennandi að koma hér inn og ekki síst fyrir Breta,“ segir hann. Forsvarsmenn sýningarinnar Lava show settu upp tilkomumikla sýningu þar sem hraun frá Íslandi var brætt og því leyft að flæða úr keri. Hraunið flæddi á viðburðinum.Stöð 2/Bjarni Þeir segja gestum sýningarinnar hafa fundist sýningin gríðarlega tilkomumikil enda hafi margir þeirra ekki trúað því að um raunverulegt hraun væri að ræða áður en þeir sáu það með eigin augum. Þeir segja viðburðinn fyrirtækinu gríðarlega mikilvæga enda stíli þeir að miklu leiti inn á erlenda ferðamenn. Auk innsetninga á sýningunni gátu gestir séð íslenska listamenn leika listir sínar á sviði. Þeirra á meðal voru uppistandarinn Bergur Ebbi Benediktsson og tónlistarmaðurinn Hermigervill. Hermigervill tróð upp fyrir gesti og gangandi.Vísir/elísabet Ferðamennska á Íslandi Bretland Icelandair Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Fréttamaður og tökumaður Stöðvar 2 skelltu sér til Englands til þess að fylgjast með viðburðinum og ræða við þá sem að honum standa. Þeirra á meðal er Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Hann segir Bretlandsmarkað vera flugfélaginu gríðarlega mikilvægur, sérstaklega yfir vetrartímann þegar 35 flug fara til og frá Bretlandseyjum í hverri viku. Innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan: Bogi segir tilgang viðburðarins vera að mynda tengsl við ferðaþjónustuaðila í Bretlandi og reyna að fá fleiri til að leggja leið sína til Íslands. „Þetta er mjög spennandi fyrir okkur og íslenska ferðaþjónustu,“ segir hann. Gefa nasaþef af ferðalögum til Íslands Bogi Nils segir þá sem standa að kynningarviðburðinum vera að gefa Bretum og fleirum nasaþef af Íslandi. „Við erum að gefa þeim nasaþef af Blá lóninu, jöklum og eldgosum hérna inni, þannig að það er mjög spennandi að koma hér inn og ekki síst fyrir Breta,“ segir hann. Forsvarsmenn sýningarinnar Lava show settu upp tilkomumikla sýningu þar sem hraun frá Íslandi var brætt og því leyft að flæða úr keri. Hraunið flæddi á viðburðinum.Stöð 2/Bjarni Þeir segja gestum sýningarinnar hafa fundist sýningin gríðarlega tilkomumikil enda hafi margir þeirra ekki trúað því að um raunverulegt hraun væri að ræða áður en þeir sáu það með eigin augum. Þeir segja viðburðinn fyrirtækinu gríðarlega mikilvæga enda stíli þeir að miklu leiti inn á erlenda ferðamenn. Auk innsetninga á sýningunni gátu gestir séð íslenska listamenn leika listir sínar á sviði. Þeirra á meðal voru uppistandarinn Bergur Ebbi Benediktsson og tónlistarmaðurinn Hermigervill. Hermigervill tróð upp fyrir gesti og gangandi.Vísir/elísabet
Ferðamennska á Íslandi Bretland Icelandair Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira