Innherji

Fjármálaráðherra hafi „kallað fram óþarfa óvissu á markaði“

Hörður Ægisson skrifar
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að gangi þær forsendur eftir sem Bjarni Benediktsson hefur kynnt varðandi slit á gamla Íbúðalánasjóðnum þá muni „ávinningur ríkissjóðs af aðgerðunum breytast í tap fyrir lífeyrissjóði.“
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að gangi þær forsendur eftir sem Bjarni Benediktsson hefur kynnt varðandi slit á gamla Íbúðalánasjóðnum þá muni „ávinningur ríkissjóðs af aðgerðunum breytast í tap fyrir lífeyrissjóði.“

Framkvæmdastjóri eins stærsta lífeyrissjóðs landsins, sem eru langsamlega stærstu eigendur krafna á hendur ÍL-sjóði, gagnrýnir harðlega tímasetningu Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra þegar hann kynnti tillögur sínar um hvernig gera megi upp eignir og skuldir sjóðsins eftir lokun markaða í gær. Ávinningur ríkissjóðs af aðgerðunum muni jafnframt á móti þýða tap fyrir lífeyrissjóði.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×