Innherji

For­sæt­is­ráð­u­neyt­ið hafn­ar því að frum­varp drag­i úr er­lendr­i fjár­fest­ing­u

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, en ráðuneytið segir að enn fari fjölgandi í hópi þeirra aðildarríkja OECD sem hyggi á lagasetningu um fjárfestingarýni á næstu misserum og árum.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, en ráðuneytið segir að enn fari fjölgandi í hópi þeirra aðildarríkja OECD sem hyggi á lagasetningu um fjárfestingarýni á næstu misserum og árum. Vísir/vilhelm

Forsætisráðuneytið hafnar því að áform um lagasetningu sem innleiði rýni á erlendum fjárfestingum vegna þjóðaröryggis hafi skaðleg áhrif á erlenda fjárfestingu hérlendis. Ekki séu til erlendar rannsóknir sem sýni fram á það.


Tengdar fréttir

Mesta erlenda fjárfestingin á einum fjórðungi frá árinu 2016

Bein fjárfesting af hálfu erlendra fjárfesta á Íslandi nam 46 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi sem er mesta erlenda fjárfestingin á einum fjórðungi frá árinu 2016. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×