Munu fljúga til Aþenu næsta sumar Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2022 09:06 Fyrsta ferðin til Aþenu verður flogin í byrjun júní á næsta ári. Vísir/Vilhelm Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarferðum til grísku höfuðborgarinnar Aþenu. Áætlað er að fyrsta ferðin verði farin 2. júní 2023 en flogið verður tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum, út október 2023. Í tilkynningu kemur fram að þetta verði í fyrsta sinn sem flugfélag sé með beint áætlunarflug á milli Íslands og Aþenu. Flogið verður til alþjóðaflugvallarins í Aþenu (Athens International Airport) og segir í tilkynningunni frá Play að um sé að ræða nýjustu viðbótina við stækkandi leiðakerfi flugfélagsins. Fyrir skemmstu hafi hafist miðasala á ferðum til Porto í Portúgal. Flugfélagið býður nú áætlunarferðir til 27 áfangastaða beggja vegna Atlantshafsins. Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, að hann sé virkilega spenntur fyrir þessum nýja áfangastað og kveðst hann trúa því að margir séu sammála sér. „Nú geta Íslendingar farið í beint flug til Aþenu í fyrsta sinn og þá Aþenubúar sömuleiðis til Íslands. Þá er ég viss um að það séu stór tækifæri í tengifluginu og að Bandaríkjamenn muni nýta sér þessa nýju leið Play yfir Atlantshafið til Aþenu og öfugt,” er haft eftir Birgi. Fréttir af flugi Play Keflavíkurflugvöllur Grikkland Ferðalög Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að þetta verði í fyrsta sinn sem flugfélag sé með beint áætlunarflug á milli Íslands og Aþenu. Flogið verður til alþjóðaflugvallarins í Aþenu (Athens International Airport) og segir í tilkynningunni frá Play að um sé að ræða nýjustu viðbótina við stækkandi leiðakerfi flugfélagsins. Fyrir skemmstu hafi hafist miðasala á ferðum til Porto í Portúgal. Flugfélagið býður nú áætlunarferðir til 27 áfangastaða beggja vegna Atlantshafsins. Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, að hann sé virkilega spenntur fyrir þessum nýja áfangastað og kveðst hann trúa því að margir séu sammála sér. „Nú geta Íslendingar farið í beint flug til Aþenu í fyrsta sinn og þá Aþenubúar sömuleiðis til Íslands. Þá er ég viss um að það séu stór tækifæri í tengifluginu og að Bandaríkjamenn muni nýta sér þessa nýju leið Play yfir Atlantshafið til Aþenu og öfugt,” er haft eftir Birgi.
Fréttir af flugi Play Keflavíkurflugvöllur Grikkland Ferðalög Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira