Tilþrifin: Blóðug barátta í framlengdum leik í Ancient Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2022 10:46 Það er blóðug barátta í Elko tilþrifum gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það blóðug barátta á Ancient kortinu í framlengdum leik SAGA og Viðstöðu sem á sviðsljósið. SAGA og Viðstöðu mættust í virkilega jafnri og spennandi viðureign í gærkvöldi þar sem Viðstöðu hafði að lokum betur, 19-17, eftir framlengdan leik. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu og liðið spyrnti sér því af botni Ljósleiðaradeildarinnar og upp að hlið Breiðabliks og Fylkis í 7.-9. sæti. Viðureignin náði hápunkti í framlengingunni þegar staðan var 16-15, Viðstöðu í vil. Liðin mættust þá á svæði B og við tók blóðug barátta. skooN úr SAGA byrjaði á því að taka út xeny, áður en Blazter tók út þrjá liðsmenn SAGA á örskotstundu. Blazter var síðan skotinn niður af xZeRq, en það var klassy úr Viðstöðu sem batt endahnútinn á þennan blóðuga hitting liðanna þegar hann tók út ADHD. Klippa: Elko tilþrif: Blóðug barátta í Ancient Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
SAGA og Viðstöðu mættust í virkilega jafnri og spennandi viðureign í gærkvöldi þar sem Viðstöðu hafði að lokum betur, 19-17, eftir framlengdan leik. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu og liðið spyrnti sér því af botni Ljósleiðaradeildarinnar og upp að hlið Breiðabliks og Fylkis í 7.-9. sæti. Viðureignin náði hápunkti í framlengingunni þegar staðan var 16-15, Viðstöðu í vil. Liðin mættust þá á svæði B og við tók blóðug barátta. skooN úr SAGA byrjaði á því að taka út xeny, áður en Blazter tók út þrjá liðsmenn SAGA á örskotstundu. Blazter var síðan skotinn niður af xZeRq, en það var klassy úr Viðstöðu sem batt endahnútinn á þennan blóðuga hitting liðanna þegar hann tók út ADHD. Klippa: Elko tilþrif: Blóðug barátta í Ancient
Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira