Innherji

Stöðutaka með krónunni tvöfaldast á árinu og nemur um 200 milljörðum

Hörður Ægisson skrifar
Aukið svigrúm til afleiðuviðskipta með krónuna hafi meðal annars verið nýtt af útflutningsfyrirtækjum til að selja framtíðargjaldeyristekjur sínar framvirkt.
Aukið svigrúm til afleiðuviðskipta með krónuna hafi meðal annars verið nýtt af útflutningsfyrirtækjum til að selja framtíðargjaldeyristekjur sínar framvirkt. VÍSIR/VILHELM

Áhugi fyrirtækja og fjárfesta til að verja sig fyrir gengisstyrkingu krónunnar hefur aukist verulega frá því að heimildir voru rýmkaðar á síðasta ári til eiga í afleiðuviðskiptum með gjaldmiðilinn. Umfang stöðutöku með krónunni hefur nær tvöfaldast frá áramótum sem þýðir að væntingar um innflæði gjaldeyris horft fram á við er þegar búið að hafa mikil áhrif á gengið.


Tengdar fréttir

Ás­geir: Krónan töluð niður ef hún sveiflaðist jafn­mikið og evran

Ef gengi íslensku krónunnar sveiflaðist jafn mikið og gengi evru gagnvart Bandaríkjadal hefur gert yrði eflaust skrifað um það í íslenskum fjölmiðlum og bent á hversu slæmur gjaldmiðill krónan væri. Þetta kom fram í máli Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra á kynningarfundi peningastefnunefndar í morgun.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.