Leikjavísir

Heimsstyrjöld hjá GameTíví

Samúel Karl Ólason skrifar
https://www.youtube.com/watch?v=rBRRDpQ0yc0

Það verður seinni heimsstyrjaldarþema hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Af því tilefni ætla þeir að spila þrjá leiki sem fjalla um þá tíma.

Það eru leikirnir Day of Defeat, Heroes & Generals og Hell Let Loose.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.