Lauf Forks og Sidekick Health hlutu Nýsköpunarverðlaunin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. september 2022 00:08 F.v. Tryggvi Þorgeirsson, læknir og forstjóri Sidekick Health, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Benedikt Skúlason, framkvæmdastjóri Lauf Forks. Verðlaunagripurinn er stytta af frjósemisgoðinu Frey eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Aðsent Nýsköpunarverðlaunin vegna ársins 2021 og 2022 voru afhent á Nýsköpunarþingi í Grósku í dag. Fyrirtækin Lauf Forks og Sidekick Health hlutu verðlaunin en það var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem afhenti þau. Nýsköpunarverðlaunin eru veitt til fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr í rannsóknum og nýsköpun með þróun nýrrar vöru eða þjónustu. Verðlaunin veita Rannís, Íslandsstofa Hugverkastofa og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins. Fyrirtækið Lauf Forks hlaut verðlaunin árið 2021 vegna hugmyndar að fjöðrunargaffli fyrir reiðhjól en gaffallinn var hannaður fyrir lítil högg. Áður hafi einungis viðhaldsfrekir fjöðrunargafflar fyrir fjallahjól verið á markaði. Fyrirtækið var stofnað árið 2011 og er helsta afurð félagsins í dag malarhjól sem byggja á fjöðrunartækninni en hún er einkaleyfisvarin. Sidekick Health hlaut verðlaunin árið 2022 en það þróar og markaðssetur stafrænar heilbrigðismeðferðir í samstarfi við stærstu lyfja- og sjúkratryggingafélög í Evrópu og Bandaríkjunum. Eins og til dæmis lyfjarisann Pfizer. Fyrirtækið vinnur að rannsóknarverkefnum víða um heim og vill styðja við sjúklinga utan heilbrigðiskerfisins ásamt því að daga úr álagi á heilbrigðisstarfsfólk meðal annars. Um 190 manns starfa hjá fyrirtækinu. Frekari upplýsingar um fyrirtækin má finna hér. Nýsköpun Heilbrigðismál Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Nýsköpunarverðlaunin eru veitt til fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr í rannsóknum og nýsköpun með þróun nýrrar vöru eða þjónustu. Verðlaunin veita Rannís, Íslandsstofa Hugverkastofa og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins. Fyrirtækið Lauf Forks hlaut verðlaunin árið 2021 vegna hugmyndar að fjöðrunargaffli fyrir reiðhjól en gaffallinn var hannaður fyrir lítil högg. Áður hafi einungis viðhaldsfrekir fjöðrunargafflar fyrir fjallahjól verið á markaði. Fyrirtækið var stofnað árið 2011 og er helsta afurð félagsins í dag malarhjól sem byggja á fjöðrunartækninni en hún er einkaleyfisvarin. Sidekick Health hlaut verðlaunin árið 2022 en það þróar og markaðssetur stafrænar heilbrigðismeðferðir í samstarfi við stærstu lyfja- og sjúkratryggingafélög í Evrópu og Bandaríkjunum. Eins og til dæmis lyfjarisann Pfizer. Fyrirtækið vinnur að rannsóknarverkefnum víða um heim og vill styðja við sjúklinga utan heilbrigðiskerfisins ásamt því að daga úr álagi á heilbrigðisstarfsfólk meðal annars. Um 190 manns starfa hjá fyrirtækinu. Frekari upplýsingar um fyrirtækin má finna hér.
Nýsköpun Heilbrigðismál Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira