Innherji

Undirbúningur sjóða sem seldu íslensku bréfin „langur og vel skipulagður“

Hörður Ægisson skrifar
Úrvalsvísitalan lækkaði um rúmlega 2,7 prósent í 3,9 milljarða króna veltu í Kauphöllinni í dag og hefur ekki verið lægri í þrjá mánuði. Átta félög lækkuðu um meira en þrjú prósent.
Úrvalsvísitalan lækkaði um rúmlega 2,7 prósent í 3,9 milljarða króna veltu í Kauphöllinni í dag og hefur ekki verið lægri í þrjá mánuði. Átta félög lækkuðu um meira en þrjú prósent. VÍSIR/VILHELM

Ótti innlendra fjárfesta um að það sé talsvert uppsafnað framboð af hlutabréfum sem ekki hafi náðst að selja á þeim verðum þegar erlendir vísitölusjóðir komu inn á markaðinn í uppboði eftir lokun Kauphallarinnar síðasta föstudag skýrir meðal annars það verðfall sem hefur orðið á bréfum flestra skráða félaga í vikunni. 


Tengdar fréttir

Íslensk félög fá meira vægi í vísitölum FTSE

Íslensk fyrirtæki verða fleiri og fá meira vægi í vísitölum FTSE Russell en áður var búist við. Forstjóri Kauphallar Íslands segir að aukið vægi í vísitölunum geti þýtt meira innflæði af erlendu fjármagni inn á hlutabréfamarkaðinn.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×