Innherji

Auknar líkur á efnahagssamdrætti á næsta ári, segir Analytica

Hörður Ægisson skrifar
Innlend kortavelta hefur dregist talsvert saman að undanförnu sem er vísbending um minnkandi innlenda eftirspurn, samkvæmt ráðgjafafyrirtækinu.
Innlend kortavelta hefur dregist talsvert saman að undanförnu sem er vísbending um minnkandi innlenda eftirspurn, samkvæmt ráðgjafafyrirtækinu.

Minnkandi kortavelta innanlands og samdráttur í aflamagni er á meðal þeirra þátta sem valda því að leiðandi hagvísir Analytica, sem gefur vísbendingu um vendipunkta í efnahagsumsvifum að sex mánuðum liðnum, lækkar núna í fyrsta sinn frá árinu 2018.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.