Innherji

Alda Music var selt til Universal fyrir nærri tvo milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Sölvi Blöndal, sem var stærsti einstaki hluthafi Öldu við söluna og stofnaði fyrirtækið ásamt meðal annars tónlistarmanninum Ólafi Arnalds, er enn teymisstjóri útgáfunnar og hefur leitt samruna Öldu og Universal.
Sölvi Blöndal, sem var stærsti einstaki hluthafi Öldu við söluna og stofnaði fyrirtækið ásamt meðal annars tónlistarmanninum Ólafi Arnalds, er enn teymisstjóri útgáfunnar og hefur leitt samruna Öldu og Universal. Aðsend

Íslenska útgáfufélagið Alda Music, sem var stofnað árið 2016 og á réttinn á miklum meirihluta allrar tónlistar sem hefur verið gefin út á Íslandi, var selt í byrjun þessa árs fyrir um 12 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 1,7 milljarða króna, til Universal Music Group, stærsta tónlistaútgefanda í heimi.


Tengdar fréttir

„Ég segi bara húrra Ísland“

Gengið hefur verið frá sölu á íslenska útgáfufyrirtækinu Öldu Music til Universal Music/InGrooves, stærsta tónlistarfyrirtækis heims. Alda er rétthafi að stærstum hluta allrar íslenskrar tónlistar sem gefin hefur verið út.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×