„Miðað við efnahagsþróunina hefði verið æskilegt að ganga lengra“
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Minnkandi hallarekstur ríkissjóðs ber þess merki að ríkisstjórnin og Seðlabanki Íslands gangi í takt en í ljósi verðbólguþróunar og þenslu í hagkerfinu hefði verið æskilegt að stíga stærri skref í átt að því að eyða hallanum. Þetta kemur fram í umsögnum viðmælenda Innherja um fjárlagafrumvarpið fyrir ári 2023 sem var kynnt í gær.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.