Verður forstjóri Icelandic Water Holdings Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2022 08:45 Reza Mirza hefur starfað sem forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum í átta ár. Aðsend Reza Mirza, forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum, hefur verið gerður að forstjóra samstæðunnar Icelandic Water Holdings. Frá þessu segir í tilkynningu frá Icelandic Glacial. Þar kemur fram að Reza Mirza hafi starfað sem forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum síðustu átta ár og tekið við við sem forstjóri eignarhaldsfélagsins Icelandic Water Holdings fyrsta dag þessa mánaðar. Haft er eftir Jóni Ólafssyni, stjórnarformani Icelandic Water Holdings, að Reza hafi á starfsferli sínum hjá fyrirtækinu markað langtímastefnu og framfylgt henni með ágætum. „Hann hefur laðað til fyrirtækisins starfsmannateymi á heimsmælikvarða, sem stendur að baki miklum vexti og aukinni arðsemi fyritækisins. Icelandic Glacial fæst nú á 54.000 sölustöðum í Bandaríkjunum; á 400 lúxushótelum og nær öllum flugvöllum. Áhersla Reza á að byggja upp úrvalsteymi hefur skapað framúrskarandi fyrirtækjamenningu og byggt upp vörumerkið, þannig að það er nú þriðja stærsta innflutta „premium water“ á Bandaríkjamarkaði ,“ segir Jón. Þá sé haft eftir Reza Mirza að það sé sér heiður að fá að gegna auknu hlutverki í að leiða Icelandic Water Holdings og samstæðufélög. „ Ásamt stofnendum fyrirtækisins, Jóni og Kristjáni, er ég spenntur fyrir framtíðinni, þar sem við munum halda áfram að byggja upp Icelandic Glacial á heimsmarkaði. Eins og við höfum gert í Bandaríkjunum, stefnum við að því að vera meðal fyrirtækja á markaði af „premium“ vatni, á öllum okkar mörkuðum á alþjóðavísu. Við erum með einstakt vörumerki, öflugt teymi og ört vaxandi tryggan hóp viðskiptavina og okkar dýrmætu uppsprettulind í Ölfusinu, sem skilar okkur hreinasta vatni í heimi.“ Vistaskipti Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Icelandic Glacial. Þar kemur fram að Reza Mirza hafi starfað sem forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum síðustu átta ár og tekið við við sem forstjóri eignarhaldsfélagsins Icelandic Water Holdings fyrsta dag þessa mánaðar. Haft er eftir Jóni Ólafssyni, stjórnarformani Icelandic Water Holdings, að Reza hafi á starfsferli sínum hjá fyrirtækinu markað langtímastefnu og framfylgt henni með ágætum. „Hann hefur laðað til fyrirtækisins starfsmannateymi á heimsmælikvarða, sem stendur að baki miklum vexti og aukinni arðsemi fyritækisins. Icelandic Glacial fæst nú á 54.000 sölustöðum í Bandaríkjunum; á 400 lúxushótelum og nær öllum flugvöllum. Áhersla Reza á að byggja upp úrvalsteymi hefur skapað framúrskarandi fyrirtækjamenningu og byggt upp vörumerkið, þannig að það er nú þriðja stærsta innflutta „premium water“ á Bandaríkjamarkaði ,“ segir Jón. Þá sé haft eftir Reza Mirza að það sé sér heiður að fá að gegna auknu hlutverki í að leiða Icelandic Water Holdings og samstæðufélög. „ Ásamt stofnendum fyrirtækisins, Jóni og Kristjáni, er ég spenntur fyrir framtíðinni, þar sem við munum halda áfram að byggja upp Icelandic Glacial á heimsmarkaði. Eins og við höfum gert í Bandaríkjunum, stefnum við að því að vera meðal fyrirtækja á markaði af „premium“ vatni, á öllum okkar mörkuðum á alþjóðavísu. Við erum með einstakt vörumerki, öflugt teymi og ört vaxandi tryggan hóp viðskiptavina og okkar dýrmætu uppsprettulind í Ölfusinu, sem skilar okkur hreinasta vatni í heimi.“
Vistaskipti Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira