Innherji

Jón Þór ráðgjafi við úttekt á sölunni á Íslandsbanka

Hörður Ægisson skrifar
Jón Þór Sturluson var aðstoðarforstjóri FME á árunum 2013 til 2020. Ríkisendurskoðandi hefur sagt að úttekt stofnunarinnar á sölunni á Íslandsbanki verði skilað síðar í þessum mánuði.
Jón Þór Sturluson var aðstoðarforstjóri FME á árunum 2013 til 2020. Ríkisendurskoðandi hefur sagt að úttekt stofnunarinnar á sölunni á Íslandsbanki verði skilað síðar í þessum mánuði.

Jón Þór Sturluson, forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins, er sérstakur ráðgjafi Ríkisendurskoðunar við vinnu stofnunarinnar að stjórnsýsluúttekt á sölu ríkissjóðs á 22,5 prósenta eignarhlut í Íslandsbanka í útboði til fagfjárfesta í mars á þessu ári.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×