Áframhaldandi sáttaviðræður milli Ardian og Samkeppniseftirlitsins Bjarki Sigurðsson skrifar 11. ágúst 2022 19:33 Rannsóknarfrestur Samkeppniseftirlitsins á kaupum Ardian á Mílu hefur verið framlengdur. Vísir/Vilhelm Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur fallist á ósk Ardian um framlengdan frest á rannsókn samruna Ardian og Mílu. Fresturinn var framlengdur um tuttugu daga og rennur því út þann 15. september næstkomandi. Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins segir að með framlengingunni sé verið skapa ráðrúm fyrir frekari viðræður milli Ardian og eftirlitsins. Á þriðjudaginn í þessari viku funduðu SKE og Ardian en á þeim fundi var Ardian upplýst um stöðu athugunar eftirlitsins á framkomnum umsögnum Fjarskiptastofu og fjarskiptafyrirtækja sem og viðbrögðum Ardian og Símans við þeim. Flestir umsagnaraðilar töldu að tillögur Ardian væru ekki fullnægjandi en bæði Síminn og Ardian hafa mótmælt því. „Á fundinum kom jafnframt fram að Samkeppniseftirlitið hefði fullan hug á áframhaldandi sáttaviðræðum með það að markmiði að finna ásættanlega lausn á þeim samkeppnisvandamálum sem eftirlitið hefði komið auga á,“ segir í bréfi sem Samkeppniseftirlitið sendi frá sér í dag. Á fundinum var einnig ítrekað að rof á eignatengslum Símans og Mílu væri jákvætt. Þó sé það verkefni eftirlitsins að tryggja virka samkeppni á fjarskiptamarkaði. „Einnig væri það frummat eftirlitsins, á þessu stigi rannsóknar, að framboðin skilyrði væru ekki fullnægjandi. Var þá á fundinum rætt um önnur möguleg skilyrði. Sú umræða hélt áfram á fundi Samkeppniseftirlitsins og Ardian í morgun,“ segir í bréfinu en niðurstaða fundarins var að ástæða væri til að halda viðræðum áfram. Salan á Mílu Samkeppnismál Fjarskipti Síminn Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Markaðurinn 17. sept Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins segir að með framlengingunni sé verið skapa ráðrúm fyrir frekari viðræður milli Ardian og eftirlitsins. Á þriðjudaginn í þessari viku funduðu SKE og Ardian en á þeim fundi var Ardian upplýst um stöðu athugunar eftirlitsins á framkomnum umsögnum Fjarskiptastofu og fjarskiptafyrirtækja sem og viðbrögðum Ardian og Símans við þeim. Flestir umsagnaraðilar töldu að tillögur Ardian væru ekki fullnægjandi en bæði Síminn og Ardian hafa mótmælt því. „Á fundinum kom jafnframt fram að Samkeppniseftirlitið hefði fullan hug á áframhaldandi sáttaviðræðum með það að markmiði að finna ásættanlega lausn á þeim samkeppnisvandamálum sem eftirlitið hefði komið auga á,“ segir í bréfi sem Samkeppniseftirlitið sendi frá sér í dag. Á fundinum var einnig ítrekað að rof á eignatengslum Símans og Mílu væri jákvætt. Þó sé það verkefni eftirlitsins að tryggja virka samkeppni á fjarskiptamarkaði. „Einnig væri það frummat eftirlitsins, á þessu stigi rannsóknar, að framboðin skilyrði væru ekki fullnægjandi. Var þá á fundinum rætt um önnur möguleg skilyrði. Sú umræða hélt áfram á fundi Samkeppniseftirlitsins og Ardian í morgun,“ segir í bréfinu en niðurstaða fundarins var að ástæða væri til að halda viðræðum áfram.
Salan á Mílu Samkeppnismál Fjarskipti Síminn Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Markaðurinn 17. sept Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira