Hækka stýrivexti í fyrsta skipti í ellefu ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. júlí 2022 14:25 Sólblómin blómstra nú fyrir framan Seðlabanka Evrópu í Frankfurt í Þýskalandi. Stjórnendur bankans tóku í dag ákvörðun um að hækka stýrivexti í fyrsta skiptið í ellefu ár. AP/Michael Probst Seðlabanki Evrópu hækkaði stýrivexti í dag um hálft prósentustig til að stemma stigu við 8,6 prósent verðbólgu á evrusvæðinu. Hækkunin er sú fyrsta sem seðlabankinn ræðst í síðan 2011. Ákvörðun bankans kemur sérfræðingum og mörkuðum nokkuð á óvart þar sem hagfræðingar bjuggust einungis við um 0,25 prósent hækkun stýrivaxta. Hækkunin kemur í kjölfar stýrivaxtahækkana hjá bæði Seðlabanka Bandaríkjanna og Englandsbanka. Í Bandaríkjunum hefur verðbólga ekki verið jafn há og nú í áratugi. Svipaða sögu er að segja á Englandi þar sem verðbólgan er komin upp í 9,4 prósent. Christine Lagarde, seðlabankastjóra Seðlabanka Evrópu, líst ekkert á blikuna vegna aukinnar verðbólgu og hækkandi vöruverðs.AP/Michael Probst Að sögn forsvarsmanna Seðlabanka Evrópu var stýrivaxtahækkunin nauðsynleg til að minnka þrýsting á verði næstu tvö árin. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að verðbólga muni áfram haldast „óæskilega há vegna þrýstings frá orku- og matarverðs.“ Evrópusambandið Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ákvörðun bankans kemur sérfræðingum og mörkuðum nokkuð á óvart þar sem hagfræðingar bjuggust einungis við um 0,25 prósent hækkun stýrivaxta. Hækkunin kemur í kjölfar stýrivaxtahækkana hjá bæði Seðlabanka Bandaríkjanna og Englandsbanka. Í Bandaríkjunum hefur verðbólga ekki verið jafn há og nú í áratugi. Svipaða sögu er að segja á Englandi þar sem verðbólgan er komin upp í 9,4 prósent. Christine Lagarde, seðlabankastjóra Seðlabanka Evrópu, líst ekkert á blikuna vegna aukinnar verðbólgu og hækkandi vöruverðs.AP/Michael Probst Að sögn forsvarsmanna Seðlabanka Evrópu var stýrivaxtahækkunin nauðsynleg til að minnka þrýsting á verði næstu tvö árin. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að verðbólga muni áfram haldast „óæskilega há vegna þrýstings frá orku- og matarverðs.“
Evrópusambandið Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira