„Netverslun með áfengi er smásala áfengis“ Árni Sæberg skrifar 10. júlí 2022 15:48 Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, er ekki sáttur með netverslun með áfengi. Vísir/Vilhelm Þingmaður Flokks fólksins segir vefverslun með áfengi vera skýrt brot á áfengislögum. Hann ræddi málið við þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem segist ekki deila þeirri skoðun með honum, í Sprengisandi í morgun. Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins og Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki tókust á um sölu áfengis á Íslandi í Sprengisandi í dag. Eyjólfur segir netverslanir sem eru í eigu Íslendinga vera skýrt brot á áfengislöggjöf sem sé mikilvægasta lýðheilsulöggjöf okkar Íslendinga. Því segist Bryndís ekki vera sammála þó hún fallist á að áfengi sé ekki eins og hver önnur smásöluvara. Eyjólfur segir að það sé á ábyrgð ákæruvaldsins að sækja þá sem ábyrgir eru fyrir þeim íslensku fyrirtækjum sem hafið hafa netverslun með áfengi á Íslandi til sakar. Bryndís segir að hún geti ekki dæmt um það hvort lögreglan ætti að fara að eltast við vínsala á netinu. Hún telji þó að tíma lögreglunnar sé betur varið við að eltast við þá sem selja börnum áfengi og önnur vímuefni. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af því að drykkja fólks aukist almennt, eða þar af leiðandi drykkja ungmenna, þó að opnað sé fyrir vefverslun,“ segir Bryndís. Samtal þeirra Kristjáns, Bryndísar og Eyjólfs má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Alþingi Áfengi og tóbak Verslun Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira
Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins og Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki tókust á um sölu áfengis á Íslandi í Sprengisandi í dag. Eyjólfur segir netverslanir sem eru í eigu Íslendinga vera skýrt brot á áfengislöggjöf sem sé mikilvægasta lýðheilsulöggjöf okkar Íslendinga. Því segist Bryndís ekki vera sammála þó hún fallist á að áfengi sé ekki eins og hver önnur smásöluvara. Eyjólfur segir að það sé á ábyrgð ákæruvaldsins að sækja þá sem ábyrgir eru fyrir þeim íslensku fyrirtækjum sem hafið hafa netverslun með áfengi á Íslandi til sakar. Bryndís segir að hún geti ekki dæmt um það hvort lögreglan ætti að fara að eltast við vínsala á netinu. Hún telji þó að tíma lögreglunnar sé betur varið við að eltast við þá sem selja börnum áfengi og önnur vímuefni. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af því að drykkja fólks aukist almennt, eða þar af leiðandi drykkja ungmenna, þó að opnað sé fyrir vefverslun,“ segir Bryndís. Samtal þeirra Kristjáns, Bryndísar og Eyjólfs má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Alþingi Áfengi og tóbak Verslun Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira