Samstarf

Andlegur hamborgari með Ágústu jógakennara

Nettó
Helgi Jean og Ágústa Kolbrún
Helgi Jean og Ágústa Kolbrún

Nýjast þáttur Get Ég Eldað með Helga Jean

Í nýjasta þætti af Get ég eldað - græjaði Helgi Jean það sem hann kýs að kalla 'Andlegan Hamborgara'. Ekkert brauð - eða hefðbundnar franskar og sósa. Uppskriftin kann að hljóma leiðinlega - og gestur þáttarins - jógakennarinn Ágústa Kolbrún var ekki spennt fyrir matreiðslunni. Það breyttist þó svipurinn þegar borgarinn var kominn af pönnunni og "franskarnar" úr ofninum.

Klippa: Andlegur Hamborgari með Ágústu jógakennara

UPPSKRIFT

- Skerið eggaldin í franskar - hellið yfir ólífuolíu og kryddið með Brauðstangakryddi og Rótargrænmetiskryddi - í ofn í 25 mínútur á 180°.

- Búið til beð disknum með því sneiða avókadó og döðlur saman.

- Steikið hamborgarann ásamt sveppum og piparosti á pönnu. Leggið borgarann á beðið - og setjið svo sveppinn, piparostinn á borgarann - ásamt gúrku og sýrðu grænmeti.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.