Andlegur hamborgari með Ágústu jógakennara Nettó 4. júlí 2022 10:54 Helgi Jean og Ágústa Kolbrún Nýjast þáttur Get Ég Eldað með Helga Jean Í nýjasta þætti af Get ég eldað - græjaði Helgi Jean það sem hann kýs að kalla 'Andlegan Hamborgara'. Ekkert brauð - eða hefðbundnar franskar og sósa. Uppskriftin kann að hljóma leiðinlega - og gestur þáttarins - jógakennarinn Ágústa Kolbrún var ekki spennt fyrir matreiðslunni. Það breyttist þó svipurinn þegar borgarinn var kominn af pönnunni og "franskarnar" úr ofninum. Klippa: Andlegur Hamborgari með Ágústu jógakennara UPPSKRIFT - Skerið eggaldin í franskar - hellið yfir ólífuolíu og kryddið með Brauðstangakryddi og Rótargrænmetiskryddi - í ofn í 25 mínútur á 180°. - Búið til beð disknum með því sneiða avókadó og döðlur saman. - Steikið hamborgarann ásamt sveppum og piparosti á pönnu. Leggið borgarann á beðið - og setjið svo sveppinn, piparostinn á borgarann - ásamt gúrku og sýrðu grænmeti. Matur Jóga Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira
Í nýjasta þætti af Get ég eldað - græjaði Helgi Jean það sem hann kýs að kalla 'Andlegan Hamborgara'. Ekkert brauð - eða hefðbundnar franskar og sósa. Uppskriftin kann að hljóma leiðinlega - og gestur þáttarins - jógakennarinn Ágústa Kolbrún var ekki spennt fyrir matreiðslunni. Það breyttist þó svipurinn þegar borgarinn var kominn af pönnunni og "franskarnar" úr ofninum. Klippa: Andlegur Hamborgari með Ágústu jógakennara UPPSKRIFT - Skerið eggaldin í franskar - hellið yfir ólífuolíu og kryddið með Brauðstangakryddi og Rótargrænmetiskryddi - í ofn í 25 mínútur á 180°. - Búið til beð disknum með því sneiða avókadó og döðlur saman. - Steikið hamborgarann ásamt sveppum og piparosti á pönnu. Leggið borgarann á beðið - og setjið svo sveppinn, piparostinn á borgarann - ásamt gúrku og sýrðu grænmeti.
Matur Jóga Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira