Albumm

Lifa stjörnulífinu í Reykjavík og kaupa nóg af skarti!

Steinar Fjeldsted skrifar

Yung Nigo Drippin snýr aftur í góðra vina hópi með laginu Ring Ring en með honum eru rappararnir ISSI, Gísli Pálmi og Siffi.

Lagið fjallar um að vera í buisness í símanum, setja pening á borðið og vinna hart, þeir félagar lifa stjörnulífinu í Reykjavík og kaupa nóg af skarti!

Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.