Loka BioBorgara til að elta drauminn Eiður Þór Árnason skrifar 27. maí 2022 15:50 Það fer hver að vera síðastur til þess að fá sér lífrænan hamborgara við Vesturgötu. BioBorgari Veitingastaðurinn BioBorgari við Vesturgötu í Reykjavík lokar dyrum sínum í seinasta sinn á sunnudag eftir um fimm ára rekstur. Hamborgarastaðurinn, sem rekinn er af Vífli Rúti Einarssyni og eiginkonu hans Alejandra Hernandéz, hefur markað sér þá sérstöðu að nota fyrst og fremst lífrænt hráefni. „Við erum með bóndabæ fyrir norðan sem við byrjum með síðasta sumar og við erum bara að setja alla okkar orku í það,“ segir Vífill í samtali við Vísi. Fram að þessu hafi verið um að ræða hliðarverkefni en nú vilji þau taka það föstum tökum og flytja á býlið. Býlið Syðra-Holt er staðsett í Svarfaðardal og keyptu hjónin það í fyrra ásamt tveimur öðrum fjölskyldum. Þar er lögð áhersla á lífræna ræktun og að selja beint til viðskiptavina. Vífill segir að rekstur hamborgarastaðarins hafi gengið nokkuð vel og verið á leið upp á við. „Við höfum hægt og rólega verið að byggja upp okkar kúnnahópa og erum að fara að taka þá með okkur þannig séð af því að við erum að að koma grænmetinu út til fólks og sjá fleirum fyrir lífrænum mat en við höfum gert hér.“ Ætluðu fyrst að reka staðinn samhliða Fjölbreytt grænmetisræktun fer fram á Syðra-Holti en í fyrra var þar meðal annars ræktaður kúrbítur, fennel, sellerí, salat, rucola, spínat, gulrætur, rauðrófur, kartöflur og hnúðkál. Þá er stefnt að því að hefja ræktun á lauk og hvítlauk, og taka inn dýr í haust. „Þá verður bara meira og meira að gera fyrir norðan og þess vegna erum við að flytja úr bænum,“ segir Vífill og bætir við að það hafi lengi verið draumur hjónanna að hefja matvælarækt. Fyrst hafi þau ætlað að sinna veitingastaðnum samhliða því og rækta fyrir fleiri veitingastaði en svo komist að þeirri niðurstöðu að best væri að einbeita sér að ræktuninni. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
„Við erum með bóndabæ fyrir norðan sem við byrjum með síðasta sumar og við erum bara að setja alla okkar orku í það,“ segir Vífill í samtali við Vísi. Fram að þessu hafi verið um að ræða hliðarverkefni en nú vilji þau taka það föstum tökum og flytja á býlið. Býlið Syðra-Holt er staðsett í Svarfaðardal og keyptu hjónin það í fyrra ásamt tveimur öðrum fjölskyldum. Þar er lögð áhersla á lífræna ræktun og að selja beint til viðskiptavina. Vífill segir að rekstur hamborgarastaðarins hafi gengið nokkuð vel og verið á leið upp á við. „Við höfum hægt og rólega verið að byggja upp okkar kúnnahópa og erum að fara að taka þá með okkur þannig séð af því að við erum að að koma grænmetinu út til fólks og sjá fleirum fyrir lífrænum mat en við höfum gert hér.“ Ætluðu fyrst að reka staðinn samhliða Fjölbreytt grænmetisræktun fer fram á Syðra-Holti en í fyrra var þar meðal annars ræktaður kúrbítur, fennel, sellerí, salat, rucola, spínat, gulrætur, rauðrófur, kartöflur og hnúðkál. Þá er stefnt að því að hefja ræktun á lauk og hvítlauk, og taka inn dýr í haust. „Þá verður bara meira og meira að gera fyrir norðan og þess vegna erum við að flytja úr bænum,“ segir Vífill og bætir við að það hafi lengi verið draumur hjónanna að hefja matvælarækt. Fyrst hafi þau ætlað að sinna veitingastaðnum samhliða því og rækta fyrir fleiri veitingastaði en svo komist að þeirri niðurstöðu að best væri að einbeita sér að ræktuninni.
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira