Loka BioBorgara til að elta drauminn Eiður Þór Árnason skrifar 27. maí 2022 15:50 Það fer hver að vera síðastur til þess að fá sér lífrænan hamborgara við Vesturgötu. BioBorgari Veitingastaðurinn BioBorgari við Vesturgötu í Reykjavík lokar dyrum sínum í seinasta sinn á sunnudag eftir um fimm ára rekstur. Hamborgarastaðurinn, sem rekinn er af Vífli Rúti Einarssyni og eiginkonu hans Alejandra Hernandéz, hefur markað sér þá sérstöðu að nota fyrst og fremst lífrænt hráefni. „Við erum með bóndabæ fyrir norðan sem við byrjum með síðasta sumar og við erum bara að setja alla okkar orku í það,“ segir Vífill í samtali við Vísi. Fram að þessu hafi verið um að ræða hliðarverkefni en nú vilji þau taka það föstum tökum og flytja á býlið. Býlið Syðra-Holt er staðsett í Svarfaðardal og keyptu hjónin það í fyrra ásamt tveimur öðrum fjölskyldum. Þar er lögð áhersla á lífræna ræktun og að selja beint til viðskiptavina. Vífill segir að rekstur hamborgarastaðarins hafi gengið nokkuð vel og verið á leið upp á við. „Við höfum hægt og rólega verið að byggja upp okkar kúnnahópa og erum að fara að taka þá með okkur þannig séð af því að við erum að að koma grænmetinu út til fólks og sjá fleirum fyrir lífrænum mat en við höfum gert hér.“ Ætluðu fyrst að reka staðinn samhliða Fjölbreytt grænmetisræktun fer fram á Syðra-Holti en í fyrra var þar meðal annars ræktaður kúrbítur, fennel, sellerí, salat, rucola, spínat, gulrætur, rauðrófur, kartöflur og hnúðkál. Þá er stefnt að því að hefja ræktun á lauk og hvítlauk, og taka inn dýr í haust. „Þá verður bara meira og meira að gera fyrir norðan og þess vegna erum við að flytja úr bænum,“ segir Vífill og bætir við að það hafi lengi verið draumur hjónanna að hefja matvælarækt. Fyrst hafi þau ætlað að sinna veitingastaðnum samhliða því og rækta fyrir fleiri veitingastaði en svo komist að þeirri niðurstöðu að best væri að einbeita sér að ræktuninni. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira
„Við erum með bóndabæ fyrir norðan sem við byrjum með síðasta sumar og við erum bara að setja alla okkar orku í það,“ segir Vífill í samtali við Vísi. Fram að þessu hafi verið um að ræða hliðarverkefni en nú vilji þau taka það föstum tökum og flytja á býlið. Býlið Syðra-Holt er staðsett í Svarfaðardal og keyptu hjónin það í fyrra ásamt tveimur öðrum fjölskyldum. Þar er lögð áhersla á lífræna ræktun og að selja beint til viðskiptavina. Vífill segir að rekstur hamborgarastaðarins hafi gengið nokkuð vel og verið á leið upp á við. „Við höfum hægt og rólega verið að byggja upp okkar kúnnahópa og erum að fara að taka þá með okkur þannig séð af því að við erum að að koma grænmetinu út til fólks og sjá fleirum fyrir lífrænum mat en við höfum gert hér.“ Ætluðu fyrst að reka staðinn samhliða Fjölbreytt grænmetisræktun fer fram á Syðra-Holti en í fyrra var þar meðal annars ræktaður kúrbítur, fennel, sellerí, salat, rucola, spínat, gulrætur, rauðrófur, kartöflur og hnúðkál. Þá er stefnt að því að hefja ræktun á lauk og hvítlauk, og taka inn dýr í haust. „Þá verður bara meira og meira að gera fyrir norðan og þess vegna erum við að flytja úr bænum,“ segir Vífill og bætir við að það hafi lengi verið draumur hjónanna að hefja matvælarækt. Fyrst hafi þau ætlað að sinna veitingastaðnum samhliða því og rækta fyrir fleiri veitingastaði en svo komist að þeirri niðurstöðu að best væri að einbeita sér að ræktuninni.
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira