Prósjoppan fagnar tveggja ára afmæli Prósjoppan 6. maí 2022 15:14 Afmælisfögnuður stendur yfir í Prósjoppiunni dagana 5. - 8. maí. „Heimsókn í Prósjoppuna ætti sannarlega að vera ofarlega á lista allra kylfinga, við tökum vel á móti ykkur og veitum framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu,” Segir Magnús Lárusson, betur þekktur sem Maggi Lár, eigandi golfverslunarinnar Prósjoppunnar. Verslunin fagnar einmitt tveggja ára afmæli þessa dagana með tilboði í vefverslun en vefverslunin prosjoppan.is fór í loftið 5.maí 2020 og tveimur vikum síðar var verslunin opnuð í Síðumúla 33. Einblína á vönduð vörumerki Maggi segir hágæða vörur og þjónustu númer eitt hjá Prósjoppunni. „Það má segja að Prósjoppan skilji sig frá öðrum golfverslunum hér á landi með því að einblína á fá og vönduð vörumerki sem við eigendurnir veljum sjálfir inn og vitum fyrir hvað standa. Flestir íslenskir kylfingar þekkja frábærar vörur frá FJ, Titleist og Motocaddy, en Prósjoppan er einnig fyrsta golfbúðin í heiminum til að selja vörur frá sænska fatamerkinu Macade sem hefur algjörlega slegið í gegn hér á landi. Púttæfingavörurnar frá Perfect Practice hjálpa svo kylfingum að bæta leik sinn á flötunum,“ segir Maggi. Púttæfingavörurnar Perferct Practice hafa einmitt hjálpað kylfingunum í þáttunum Slegið í gegn, sem sýndir eru á Vísi en þættirnir eru í boði Prósjoppunnar. Afmælisafsláttur Í tilefni afmælisins verður einstakt 4 fyrir 3 tilboð í gangi í vefverslun dagana 5.-8. maí. „Nú er kjörið tækifæri til að gera frábær kaup á tveimur af flottustu merkjunum í golfheiminum í dag en þegar þú verslar fjórar vörur frá FJ, Macade eða báðum merkjum þá greiðir þú ekki fyrir ódýrustu vöruna,“ segir Maggi. Tilboðið virkjast um leið og fjórar vörur frá FJ eða Macade eru komnar í körfuna og afslátturinn reiknast sjálfkrafa. Golf Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Verslunin fagnar einmitt tveggja ára afmæli þessa dagana með tilboði í vefverslun en vefverslunin prosjoppan.is fór í loftið 5.maí 2020 og tveimur vikum síðar var verslunin opnuð í Síðumúla 33. Einblína á vönduð vörumerki Maggi segir hágæða vörur og þjónustu númer eitt hjá Prósjoppunni. „Það má segja að Prósjoppan skilji sig frá öðrum golfverslunum hér á landi með því að einblína á fá og vönduð vörumerki sem við eigendurnir veljum sjálfir inn og vitum fyrir hvað standa. Flestir íslenskir kylfingar þekkja frábærar vörur frá FJ, Titleist og Motocaddy, en Prósjoppan er einnig fyrsta golfbúðin í heiminum til að selja vörur frá sænska fatamerkinu Macade sem hefur algjörlega slegið í gegn hér á landi. Púttæfingavörurnar frá Perfect Practice hjálpa svo kylfingum að bæta leik sinn á flötunum,“ segir Maggi. Púttæfingavörurnar Perferct Practice hafa einmitt hjálpað kylfingunum í þáttunum Slegið í gegn, sem sýndir eru á Vísi en þættirnir eru í boði Prósjoppunnar. Afmælisafsláttur Í tilefni afmælisins verður einstakt 4 fyrir 3 tilboð í gangi í vefverslun dagana 5.-8. maí. „Nú er kjörið tækifæri til að gera frábær kaup á tveimur af flottustu merkjunum í golfheiminum í dag en þegar þú verslar fjórar vörur frá FJ, Macade eða báðum merkjum þá greiðir þú ekki fyrir ódýrustu vöruna,“ segir Maggi. Tilboðið virkjast um leið og fjórar vörur frá FJ eða Macade eru komnar í körfuna og afslátturinn reiknast sjálfkrafa.
Golf Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira