Þróa lífplasthúð úr úrgangi sem er ætlað að minnka plastnotkun Eiður Þór Árnason skrifar 5. maí 2022 12:01 Julie Encausse, framkvæmdastjóri Marea og Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Aðsend Líftæknifyrirtækið Algalíf hefur skrifað undir samning við sprotafyrirtækið Marea ehf. um þróun á lífplasthúð (e. food coating) úr þörungahrati. Um er að ræða næfurþunna lífniðurbrjótanlega húð um matvæli sem vonast er til að muni bæði minnka plastnotkun og draga úr matarsóun með því að auka geymsluþol matvæla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Algalíf en fyrirtækið framleiðir fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum. Nýting þörungahratsins er sögð geta orðið mikilvægt skref til aukinnar sjálfbærni á Íslandi og innlegg í verðmætaskapandi hringrásarhagkerfi framtíðarinnar. Þróun lífplastshúðarinnar kemur til viðbótar núverandi þróun Marea á lífplastfilmum úr þara sem hafa verið í þróun undanfarin ár. Sækja í sig veðrið Marea hefur meðal annars hlotið styrki frá Tækniþróunarsjóði og hvatningarverðlaun sjávarútvegsráðstefnunnar og TM 2021. Þá er fyrirtækið keppandi í úrslitum í alþjóðlegu TOM FORD Plastic Innovation Prize. Svona lítur þörungahratið út sem til stendur að vinna úr.Aðsend Að sögn Algalíf er fyrirtækið það stærsta á sviði örþörungaframleiðslu á Íslandi og eitt af þeim stærstu í Evrópu. Um 50 manns starfa nú hjá fyrirtækinu og er ársveltan rúmur 1,5 milljarður króna en unnið er að því að þrefalda framleiðsluna. Framleiðsla Algalíf fer fram innanhúss í 5.500 fermetra húsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ. Að sögn stjórnenda eru bundin um 75 tonn af koltvísýringi við framleiðsluna og um 60 tonn af súrefni losuð út í andrúmsloftið. Fjallað var um fyrirhugaða stækkun á framleiðslu Algalíf í fréttum Stöðvar 2 í fyrra. Nýsköpun Umhverfismál Tengdar fréttir Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52 100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Algalíf en fyrirtækið framleiðir fæðubótarefnið astaxanthín úr örþörungum. Nýting þörungahratsins er sögð geta orðið mikilvægt skref til aukinnar sjálfbærni á Íslandi og innlegg í verðmætaskapandi hringrásarhagkerfi framtíðarinnar. Þróun lífplastshúðarinnar kemur til viðbótar núverandi þróun Marea á lífplastfilmum úr þara sem hafa verið í þróun undanfarin ár. Sækja í sig veðrið Marea hefur meðal annars hlotið styrki frá Tækniþróunarsjóði og hvatningarverðlaun sjávarútvegsráðstefnunnar og TM 2021. Þá er fyrirtækið keppandi í úrslitum í alþjóðlegu TOM FORD Plastic Innovation Prize. Svona lítur þörungahratið út sem til stendur að vinna úr.Aðsend Að sögn Algalíf er fyrirtækið það stærsta á sviði örþörungaframleiðslu á Íslandi og eitt af þeim stærstu í Evrópu. Um 50 manns starfa nú hjá fyrirtækinu og er ársveltan rúmur 1,5 milljarður króna en unnið er að því að þrefalda framleiðsluna. Framleiðsla Algalíf fer fram innanhúss í 5.500 fermetra húsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ. Að sögn stjórnenda eru bundin um 75 tonn af koltvísýringi við framleiðsluna og um 60 tonn af súrefni losuð út í andrúmsloftið. Fjallað var um fyrirhugaða stækkun á framleiðslu Algalíf í fréttum Stöðvar 2 í fyrra.
Nýsköpun Umhverfismál Tengdar fréttir Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52 100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá Alþjóðlegu líftækniverðlaunin Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Algalíf hefur hlotið Alþjóðlegu líftækniverðlaunin 2021 (e. Biotechnology Awards) sem besti framleiðandi á afurðum úr náttúrulegu astaxanthíni. 6. maí 2021 12:52
100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. 1. maí 2021 20:05