Leikjavísir

Fyrsta streymi Lil Curlys, Jakobs, Daða og Gauta

Samúel Karl Ólason skrifar
Lil Curly, Jakob, Daði og Gauti.
Lil Curly, Jakob, Daði og Gauti.

Þeir Lil Curly, Jakob, Daði og Gauti byrja með nýjan þátt á Twitch-síðu GameTíví í dag. Sá þáttur heitir Rocket mob. 

Í þeirra fyrsta þætti munu þeir spila Fortnite, hinn gífurlega vinsæla leik, frá Arena. Þátturinn hefst klukkan fimm og lýkur um klukkan hálf átta.

Við það taka strákarnir í Sandkassanum við og spila fram á kvöld.

Hægt er að fylgjast með báðum þáttum í spilaranum hér að neðan. Rocket Mob hefst 17:00 og Sandkassinn klukkan 20:00.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.