Viðskipti innlent

Bein út­sending: Árs­fundur Seðla­banka Ís­lands

Eiður Þór Árnason skrifar
Fundurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu.
Fundurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu. Vísir/Vilhelm

Ársfundur Seðlabanka Íslands verður haldinn í dag klukkan 16 í salnum Silfurbergi í Hörpu. Þetta er 61. ársfundur bankans.

Á fundinum mun Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans, kynna stuttlega starfsemi bankans. Einnig flytur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarp og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri ræðu.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×