Jackie Moon hitaði upp með Steph Curry og Klay með góðum árangri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 11:30 Will Ferrell, í gervi Jackie Moon, tekur vítaskot við hlið Stephen Curry fyrir leik Golden State Warriors á móti Los Angeles Clippers. AP/Jed Jacobsohn Golden State Warriors menn þurftu að gera eitthvað eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum í NBA-deildinni og lausnin kom úr óvæntri átt. Það dugði að fá sjálfan Jackie Moon á staðinn. Það hafði lítið gengið hjá Golden State Warriors liðinu síðustu daga en þeir höfðu tapað fimm leikjum í röð þegar kom að leik á móti Los Angeles Clippers í vikunni. Fimm tapleikir í röð eru sérstaklega mikið fyrir lið sem hafði fyrir þessa taphrinu aðeins tapað 17 af 60 leikjum sínum fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Golden State Warriors (@warriors) Eitthvað varð að gera til að létta andann og rífa upp stemmninguna og lausnin var að hóa í leikmanninn, þjálfarann og eigandann Jackie Moon. Það gleymir enginn Jackie Moon eftir að hafa séð hann fara á kostum í körfuboltamyndinni Semi-Pro árið 2008. Will Ferrell brá sér aftur í hlutverk Jackie Moon og mætti í fullum Flint Tropics skrúða þegar hann hitaði upp með Golden State Warriors liðinu fyrir leikinn á móti Clippers. Þetta hafði augljóslega mjög góð áhrif á liðið sem vann langþráðan sigur. Golden State Warriors birti myndbönd af Jackie Moon hita upp með þeim Stephen Curry og Kay Thompson. Það var vitað að Kay Thompson er mikill aðdáandi því hann mætti í gervi Jackie Moon á Hrekkjavökunni fyrir nokkrum árum. Jackie Moon sýndi flott tilþrif eins og honum er einum lagið. Hann tók sýn sérstöku vítaskot og setti niður skot af löngu færi. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari skemmtilegu heimsókn. PlayerCoachOwnerThe Flint Tropics own, Jackie Moon pic.twitter.com/u2G2AZQmQJ— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Just going to throw a Jackie Moon half-court shot onto your feeds for some extra halftime entertainment pic.twitter.com/BoeQHBtfjk— Chase Center (@ChaseCenter) March 9, 2022 Flint Tropics can t guard the Dubs @Oracle || Game Ready pic.twitter.com/pLFXm3RcQ7— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Jackie Moon, meet Jackie Moon pic.twitter.com/WtRSFzmc0B— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira
Það hafði lítið gengið hjá Golden State Warriors liðinu síðustu daga en þeir höfðu tapað fimm leikjum í röð þegar kom að leik á móti Los Angeles Clippers í vikunni. Fimm tapleikir í röð eru sérstaklega mikið fyrir lið sem hafði fyrir þessa taphrinu aðeins tapað 17 af 60 leikjum sínum fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Golden State Warriors (@warriors) Eitthvað varð að gera til að létta andann og rífa upp stemmninguna og lausnin var að hóa í leikmanninn, þjálfarann og eigandann Jackie Moon. Það gleymir enginn Jackie Moon eftir að hafa séð hann fara á kostum í körfuboltamyndinni Semi-Pro árið 2008. Will Ferrell brá sér aftur í hlutverk Jackie Moon og mætti í fullum Flint Tropics skrúða þegar hann hitaði upp með Golden State Warriors liðinu fyrir leikinn á móti Clippers. Þetta hafði augljóslega mjög góð áhrif á liðið sem vann langþráðan sigur. Golden State Warriors birti myndbönd af Jackie Moon hita upp með þeim Stephen Curry og Kay Thompson. Það var vitað að Kay Thompson er mikill aðdáandi því hann mætti í gervi Jackie Moon á Hrekkjavökunni fyrir nokkrum árum. Jackie Moon sýndi flott tilþrif eins og honum er einum lagið. Hann tók sýn sérstöku vítaskot og setti niður skot af löngu færi. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari skemmtilegu heimsókn. PlayerCoachOwnerThe Flint Tropics own, Jackie Moon pic.twitter.com/u2G2AZQmQJ— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Just going to throw a Jackie Moon half-court shot onto your feeds for some extra halftime entertainment pic.twitter.com/BoeQHBtfjk— Chase Center (@ChaseCenter) March 9, 2022 Flint Tropics can t guard the Dubs @Oracle || Game Ready pic.twitter.com/pLFXm3RcQ7— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Jackie Moon, meet Jackie Moon pic.twitter.com/WtRSFzmc0B— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira