Fimmtán flugfélög með reglulegt flug til Íslands í ár og 25 í sumar Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2022 07:15 Á meðal félaga sem hingað ætla að fljúga allt árið eru British Airways, Lufthansa og EasyJet. Vísir/Vilhelm Fimmtán flugfélög hyggjast fljúga hingað til lands reglulega í ár og alls munu 25 bjóða upp á flug til Íslands í sumar. Árið 2019, fyrir heimsfaraldur, voru það fjórtán flugfélög sem flugu allan ársins hring til Íslands, en líkt og í ár voru það 25 flugfélög sem flugu til Íslands sumarið 2019. Fjallað er um þessa staðreynd í Fréttablaðinu í dag og haft eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, að iðnaðurinn sé að endurheimta fyrri styrk. Hann segir greinilegan uppsafnaðan ferðavilja hjá fólki og segist hann bjartsýnn á að spár um 1,2 milljónir ferðamanna í sumar geti gengið upp. Á meðal félaga sem hingað ætla að fljúga allt árið eru British Airways, Lufthansa og EasyJet svo dæmi séu tekin. Áætlaður fjöldi heilsársflugfélaga 2022: 15 Air Baltic Air Greenland Atlantic Airways British Airways EasyJet Edelweiss Icelandair Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia Vueling Wizz Áætlaður fjöldi flugfélaga sumar 2022: 25 Air Baltic Air Canada Air Greenland Atlantic Airways Austrian British Airways Czech Airlines Delta EasyJet Edelweiss Eurowings Finnair Iberia Express Icelandair Jet2.com Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia FR Transavia NL United Airlines Vueling Wizz Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið Ekki króna í þrotabúi Base parking Viðskipti innlent Ver vaxtahækkunina: Ekki hægt að selja brauðið ódýrara en hveitið Viðskipti innlent Alma sótti tvo milljarða Viðskipti innlent Árni verður hægri hönd Decks Viðskipti innlent Hafa veitt virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun Viðskipti innlent Vefsíðan hrundi innan tuttugu mínútna Viðskipti innlent Elstu starfandi fiskbúð höfuðborgarsvæðisins skellt í lás Viðskipti innlent Skildu fullar körfur eftir vegna bilunar Viðskipti innlent Hagkaup hefur áfengissölu í dag Viðskipti innlent Arion banki hækkar vexti hressilega Neytendur Fleiri fréttir Séreign inn á húsnæðislán hafi nýst sterkefnuðum mest Ver vaxtahækkunina: Ekki hægt að selja brauðið ódýrara en hveitið Hafa veitt virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun Ekki króna í þrotabúi Base parking Alma sótti tvo milljarða Árni verður hægri hönd Decks Vefsíðan hrundi innan tuttugu mínútna Elstu starfandi fiskbúð höfuðborgarsvæðisins skellt í lás Skildu fullar körfur eftir vegna bilunar Verðbólga fari undir fimm prósent í lok árs Hagkaup hefur áfengissölu í dag Ráðinn fjárfestatengill Icelandair Veðjuðu næst mest allra Evrópuþjóða Þungur róður hjá Samstöðinni Ráðin framkvæmdastjóri VSB verkfræðistofu Flugrisar funda í Hörpu vegna seinkana og aflýsinga Farþegafjöldinn í ágúst svipaður og á síðasta ári Kveður ostasnakkið fyrir Wolt Félagar opna Fiskbúðina við Sundlaugaveg á ný Eyrún og Þorgils til SI Play bætir við áfangastað í Króatíu Stefnt á 41 milljarðs króna hallarekstur ríkissjóðs Matorka fékk samþykkta greiðslustöðvun Hlutur Skeljar stækkar eftir áreiðanleikakönnun Öllu starfsfólki Northern Light Inn sagt upp Kristrún Lilja stýrir nýju sviði hjá Orkuveitunni Mannlíf sektað vegna tóbaksauglýsinga Bónus og Jysk ríða á vaðið í Korputúni Sætanýtingin aldrei verið betri Gerður í Blush orðlaus yfir auglýsingum Play Sjá meira
Fjallað er um þessa staðreynd í Fréttablaðinu í dag og haft eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, að iðnaðurinn sé að endurheimta fyrri styrk. Hann segir greinilegan uppsafnaðan ferðavilja hjá fólki og segist hann bjartsýnn á að spár um 1,2 milljónir ferðamanna í sumar geti gengið upp. Á meðal félaga sem hingað ætla að fljúga allt árið eru British Airways, Lufthansa og EasyJet svo dæmi séu tekin. Áætlaður fjöldi heilsársflugfélaga 2022: 15 Air Baltic Air Greenland Atlantic Airways British Airways EasyJet Edelweiss Icelandair Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia Vueling Wizz Áætlaður fjöldi flugfélaga sumar 2022: 25 Air Baltic Air Canada Air Greenland Atlantic Airways Austrian British Airways Czech Airlines Delta EasyJet Edelweiss Eurowings Finnair Iberia Express Icelandair Jet2.com Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia FR Transavia NL United Airlines Vueling Wizz
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið Ekki króna í þrotabúi Base parking Viðskipti innlent Ver vaxtahækkunina: Ekki hægt að selja brauðið ódýrara en hveitið Viðskipti innlent Alma sótti tvo milljarða Viðskipti innlent Árni verður hægri hönd Decks Viðskipti innlent Hafa veitt virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun Viðskipti innlent Vefsíðan hrundi innan tuttugu mínútna Viðskipti innlent Elstu starfandi fiskbúð höfuðborgarsvæðisins skellt í lás Viðskipti innlent Skildu fullar körfur eftir vegna bilunar Viðskipti innlent Hagkaup hefur áfengissölu í dag Viðskipti innlent Arion banki hækkar vexti hressilega Neytendur Fleiri fréttir Séreign inn á húsnæðislán hafi nýst sterkefnuðum mest Ver vaxtahækkunina: Ekki hægt að selja brauðið ódýrara en hveitið Hafa veitt virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun Ekki króna í þrotabúi Base parking Alma sótti tvo milljarða Árni verður hægri hönd Decks Vefsíðan hrundi innan tuttugu mínútna Elstu starfandi fiskbúð höfuðborgarsvæðisins skellt í lás Skildu fullar körfur eftir vegna bilunar Verðbólga fari undir fimm prósent í lok árs Hagkaup hefur áfengissölu í dag Ráðinn fjárfestatengill Icelandair Veðjuðu næst mest allra Evrópuþjóða Þungur róður hjá Samstöðinni Ráðin framkvæmdastjóri VSB verkfræðistofu Flugrisar funda í Hörpu vegna seinkana og aflýsinga Farþegafjöldinn í ágúst svipaður og á síðasta ári Kveður ostasnakkið fyrir Wolt Félagar opna Fiskbúðina við Sundlaugaveg á ný Eyrún og Þorgils til SI Play bætir við áfangastað í Króatíu Stefnt á 41 milljarðs króna hallarekstur ríkissjóðs Matorka fékk samþykkta greiðslustöðvun Hlutur Skeljar stækkar eftir áreiðanleikakönnun Öllu starfsfólki Northern Light Inn sagt upp Kristrún Lilja stýrir nýju sviði hjá Orkuveitunni Mannlíf sektað vegna tóbaksauglýsinga Bónus og Jysk ríða á vaðið í Korputúni Sætanýtingin aldrei verið betri Gerður í Blush orðlaus yfir auglýsingum Play Sjá meira