Viðskipti innlent

Bein út­sending: Iðn­þing 2022

Atli Ísleifsson skrifar
Á Iðnþingi að þessu sinni verður rætt um græna nýsköpun og fjárfestingu, græna framleiðslu, græna mannvirkjagerð, græna orku og græna framtíð.
Á Iðnþingi að þessu sinni verður rætt um græna nýsköpun og fjárfestingu, græna framleiðslu, græna mannvirkjagerð, græna orku og græna framtíð. Vísir/Vilhelm

„Græn iðnbylting á Íslandi“ er yfirskrift Iðnþings Samtaka iðnaðarins sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu milli klukkan 14 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi á Vísi, en í hópi ræðumanna má finna þrjá ráðherra.

Í tilkynningu frá Samtökum iðnaðarins segir að ríki heims hafi sammælst um að draga úr losun kolefnis og hafi íslensk stjórnvöld sett metnaðarfull markmið um kolefnishlutleysi og notkun jarðefnaeldsneytis.

Á Iðnþingi að þessu sinni verður rætt um græna nýsköpun og fjárfestingu, græna framleiðslu, græna mannvirkjagerð, græna orku og græna framtíð.

Hægt er að fylgjast með dagskránni í beinu streymi milli 14 og 16 í spilaranum að neðan. 

Dagskrá

  • Ávörp
  • Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Græn nýsköpun og fjárfesting
  • Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix
  • Guðmundur Þorbjörnsson, markaðsþróun Eflu
  • Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
  • Græn framleiðsla

  • Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem
  • Hulda Hallgrímsdóttir, gæðastjóri Össurar
  • Margrét Gísladóttir, sérfræðingur hagsýslu- og samskiptasviðs MS
  • Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
  • Græn orkuskipti
  • Auður Nanna Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Iðunn H2
  • Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI
  • Græn orka

  • Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Græn mannvirkjagerð
  • Karl Andreassen, framkvæmdastjóri Ístaks
  • María Stefánsdóttir, umhverfissérfræðingur hjá Mannviti
  • Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins
  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
  • Græn framtíð
  • Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Lokaorð
  • Árni Sigurjónsson, formaður SI




Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×