Auka aftur réttindi sjóðfélaga og heimila lífeyristöku frá 60 ára aldri Eiður Þór Árnason skrifar 9. mars 2022 10:12 Áunnin lífeyrisréttindi 65 ára og eldri munu haustið 2022 hafa hækkað samtals um 17,9% miðað við árslok 2020. Vísir/Vilhelm Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur aukið réttindi sjóðfélaga vegna sterkrar stöðu sjóðsins í annað sinn á innan við hálfu ári. Réttindi verða aukin til viðbótar þeirri 10% hækkun sem varð í nóvember 2021 og hækka lífeyrisgreiðslur um liðlega 7%. Einnig verður sveigjanleiki til töku lífeyris aukinn og upphafsaldur lífeyris heimilaður frá 60 ára aldri í stað 65 ára. Breytingarnar fela í sér að lágmarksréttur til makalífeyris sem áður var 36 mánuðir, verður nú þannig að við bætist hálfur makalífeyrir í 24 mánuði til viðbótar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum. Breytingar á áunnum réttindum sjóðfélaga sem gerðar voru í nóvember 2021 og ráðgerðar eru á árinu 2022 fela það í sér að áunnin lífeyrisréttindi 65 ára og eldri munu haustið 2022 hafa hækkað samtals um 17,9% miðað við árslok 2020. Sömuleiðis verður örorkutrygging sjóðfélaga bætt og lífeyrir endurreiknaður oftar en áður hjá þeim sem hafa hafið lífeyristöku og eru enn í launaðri vinnu. Eignir jukust um 188 milljarða Að sögn stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur sterk staða hans á síðasta ári gert honum mögulegt að auka réttindi verulega. Eignir sjóðsins jukust um 188 milljarða króna á seinasta ári, þar af voru tekjur af fjárfestingum 174 milljarðar og raunávöxtun hans 11,5%. Heildareignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna voru 1.201 milljarður króna í lok síðasta árs og greiddu 48 þúsund sjóðfélaga iðgjöld til sjóðsins. Að sögn sjóðsins hafa þessar breytingar í för með sér að skuldbinding sjóðsins gagnvart hverjum og einum sjóðfélaga þurfi að duga lengur en áður, það er fleiri mánuði, en heildarskuldbinding ævilangt verður þó óbreytt. Lífeyrissjóðir Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Einnig verður sveigjanleiki til töku lífeyris aukinn og upphafsaldur lífeyris heimilaður frá 60 ára aldri í stað 65 ára. Breytingarnar fela í sér að lágmarksréttur til makalífeyris sem áður var 36 mánuðir, verður nú þannig að við bætist hálfur makalífeyrir í 24 mánuði til viðbótar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum. Breytingar á áunnum réttindum sjóðfélaga sem gerðar voru í nóvember 2021 og ráðgerðar eru á árinu 2022 fela það í sér að áunnin lífeyrisréttindi 65 ára og eldri munu haustið 2022 hafa hækkað samtals um 17,9% miðað við árslok 2020. Sömuleiðis verður örorkutrygging sjóðfélaga bætt og lífeyrir endurreiknaður oftar en áður hjá þeim sem hafa hafið lífeyristöku og eru enn í launaðri vinnu. Eignir jukust um 188 milljarða Að sögn stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur sterk staða hans á síðasta ári gert honum mögulegt að auka réttindi verulega. Eignir sjóðsins jukust um 188 milljarða króna á seinasta ári, þar af voru tekjur af fjárfestingum 174 milljarðar og raunávöxtun hans 11,5%. Heildareignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna voru 1.201 milljarður króna í lok síðasta árs og greiddu 48 þúsund sjóðfélaga iðgjöld til sjóðsins. Að sögn sjóðsins hafa þessar breytingar í för með sér að skuldbinding sjóðsins gagnvart hverjum og einum sjóðfélaga þurfi að duga lengur en áður, það er fleiri mánuði, en heildarskuldbinding ævilangt verður þó óbreytt.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira