Viðskipti innlent

Bein út­sending: Stjórnunar­verð­laun Stjórn­vísi 2022

Tinni Sveinsson skrifar
Frá afhendingu Stjórnunarverðlaunanna í fyrra.
Frá afhendingu Stjórnunarverðlaunanna í fyrra.

Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi eru veitt árlega stjórnendum fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr á sínu sviði. Verðlaunin verða afhent í beinni útsendingu klukkan 16 í dag.

Markmið Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi er að stuðla að aukinni fagmennsku á sviði stjórnunar á Íslandi. Einnig að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda og örva umræðu um faglega stjórnun. Stjórnvísi hvetur allt fag- og áhugafólk um stjórnun til að fylgjast með hátíðinni.

Dómnefnd Stjórnunarverðlaunanna 2022 veitir verðlaun í þremur mismunandi flokkum; frumkvöðull, millistjórnandi og yfirstjórnandi. 

Hægt er að fylgjast með útsendingunni hér fyrir neðan og sjá lista yfir þá sem tilnefndir eru.

Dagskrá

 • Setning hátíðar: Sigríður Harðardóttir, formaður stjórnar Stjórnvísi.
 • Borghildur Erlingsdóttir, formaður dómnefndar, gerir grein fyrir vali dómnefndar á stjórnendum ársins 2022
 • Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin og flytur stutt ávarp.

Tilnefndir til Stjórnunarverðlauna árið 2022

 • Andrea Marel, deildarstjóri Tjörnin frístundamiðstöð
 • Aneta Matuszewska, skólastjóri Retor Fræðslu
 • Anna Regína Björnsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs CCEP (Coca-Cola Europacific Partners)
 • Auður Ösp Ólafsdóttir, sérfræðingur í upplifun viðskiptavina hjá Póstinum
 • Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Travel Connect
 • Áslaug Magnúsdóttir, stofnandi Moda Operandi (NYC)
 • Ásta Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar
 • Björgvin Víkingsson, forstjóri Ríkiskaupa
 • Davíð Harðarson, fjármálastjóri Travel Connect
 • Davíð Helgason, stofnandi Unity
 • Dóra Lind Pálmarsdóttir, teymisstjóri hjá Veitum
 • Edda Blumenstein, framkvæmdastjóri framþróunar verslunar og viðskiptavina hjá BYKO
 • Edda Jónsdóttir, forstöðumaður markþjálfunar hjá Póstinum
 • Eðvald Valgarðsson, gæðastjóri hjá Samhentir, Vörumerking og Bergplast
 • Elfa Björg Aradóttir, fjármálastjóri Ístaks
 • Elín Björg Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri Íslandspósts í Keflavík
 • Elín María Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Controlant
 • Erlingur Brynjúlfsson, CTO hjá Controlant
 • Fjóla María Ágústsdóttir, breytingarstjóri stafrænnar þróunnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
 • Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri Veitna
 • Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, mannauðsstjóri þjónustu-og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
 • Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets
 • Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar trygginga
 • Guðmundur Karl Guðjónsson, forstöðumaður dreifinga og flutninga Póstsins
 • Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir
 • Guðrún Kaldal, framkvæmdastjóri Frístundamiðstöðin Tjörnin
 • Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi
 • Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa
 • Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno
 • Haukur Hannesson, Managing Director AGR Dynamics
 • Helga Fjóla Sæmundsdóttir, mannauðsstjóri Hornsteins
 • Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri Grid
 • Hjördís Kristinsdóttir, svæðisforingi Hjálpræðishersins á Íslandi
 • Hrund Scheving Thorsteinsson, deildarstjóri menntadeildar Landspítala
 • Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratrygginga Íslands
 • Ingibjörg Loftsdóttir, sviðsstjóri hjá Virk
 • Ívar Kristjánsson, stofnandi CCP og 1939 Games
 • Jóhann Björn Skúlason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og almannavarna.
 • Katrín Ýr Magnúsdóttir, Director of Inspection and Sorting RFS hjá Marel
 • Kristín Inga Jónsdóttir, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins
 • Kristjana Milla Snorradóttir, Director of HR hjá Travel Connect
 • Lilja Gísladóttir, þjónustustjóri hjá Póstinum
 • Magnús Ingi Óskarsson, stofnandi Calidris
 • Magnús Sigurjónsson, Deputy Director Flight Operations Icelandair
 • Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi PayAnalytics
 • Matthías Haraldsson, verkefnastjóri öryggis og heilsu hjá Veitum
 • Óskar Þórðarson, stofnandi Omnom
 • Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
 • Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
 • Ruth Einarsdóttir, rekstrarstjóri Góða hirðisins
 • Sif Sturludóttir, forstöðumaður eignaumsýslu hjá SÝN
 • Sigríður Heiðar, forstöðumaður söludeildar Póstsins
 • Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Árborg
 • Sigurður Brynjar Pálsson, forstjóri BYKO
 • Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu-og þróunarsviðs Hafnarfjarðarbæjar
 • Sonja Scott, mannauðsstjóri CCEP (Coca Cola Europacific Partners)
 • Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi AVO
 • Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi
 • Sverrir Scheving Thorsteinsson, forstöðumaður tækni hjá Verði tryggingarfélagi
 • Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupsstaðar
 • Tryggvi Þorgeirsson, forstjóri og stofnandi Sidekick Health
 • Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra
 • Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Eir, Skjóli og Hömrum
 • Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts
 • Þuríður Björg Guðnadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu NOVA

Dómnefnd

 • Borghildur Erlingsdóttir, formaður dómnefndar og forstjóri Hugverkastofunnar
 • Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Viss ehf.
 • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
 • Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs
 • Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarformaður Festi hf. og fyrrverandi forstjóri Icepharma hf.
 • Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarmaður hjá Eyri Ventures
 • Þröstur Olaf Sigurjónsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
 • Ritari dómnefndar er Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.