Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2022 08:48 Það getur verið dýrt að gleðja ástvin með blómvendi á Valentínusardaginn. Getty Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. Þetta segir í tilkynningu á vef Félags atvinnurekenda. Eftirspurn eftir blómum í febrúar má að miklu leyti rekja til tveggja daga: Valentínusardagsins og konudagsins, sem báðir eru í febrúarmánuði. Margir vilja þá gleðja ástvini sína með fallegum blómvendi en íslenskir blómabændur geta ekki annað eftirspurninni og þarf því að grípa til þess ráðs að flytja inn blóm. Fram kemur í tilkynningunni að eftirspurn eftir blómum hafi aukist gífurlega í heimsfaraldrinum og framleiðsla mæti henni ekki, ekki heldur í öðrum mánuðum ársins. Þar af leiðandi hefur innflutningur á rósum aukist um 86 prósent frá árinu 2019 til 2021. Þetta háa innflutningshlutfall skýri að miklu leyti hátt verð á blómvöndum en tollar tvöfaldi verðið á blómum. Á hverja rós bætist við 30% verðtollur auk 95 króna stykkjatollur á hvert blóm. Tollverð sé því að meðaltali um 164 krónur á hverja rós og innkaupsverð tvöfaldist því með tollum. Neytendur Blóm Valentínusardagurinn Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Félags atvinnurekenda. Eftirspurn eftir blómum í febrúar má að miklu leyti rekja til tveggja daga: Valentínusardagsins og konudagsins, sem báðir eru í febrúarmánuði. Margir vilja þá gleðja ástvini sína með fallegum blómvendi en íslenskir blómabændur geta ekki annað eftirspurninni og þarf því að grípa til þess ráðs að flytja inn blóm. Fram kemur í tilkynningunni að eftirspurn eftir blómum hafi aukist gífurlega í heimsfaraldrinum og framleiðsla mæti henni ekki, ekki heldur í öðrum mánuðum ársins. Þar af leiðandi hefur innflutningur á rósum aukist um 86 prósent frá árinu 2019 til 2021. Þetta háa innflutningshlutfall skýri að miklu leyti hátt verð á blómvöndum en tollar tvöfaldi verðið á blómum. Á hverja rós bætist við 30% verðtollur auk 95 króna stykkjatollur á hvert blóm. Tollverð sé því að meðaltali um 164 krónur á hverja rós og innkaupsverð tvöfaldist því með tollum.
Neytendur Blóm Valentínusardagurinn Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira