Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2022 08:48 Það getur verið dýrt að gleðja ástvin með blómvendi á Valentínusardaginn. Getty Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. Þetta segir í tilkynningu á vef Félags atvinnurekenda. Eftirspurn eftir blómum í febrúar má að miklu leyti rekja til tveggja daga: Valentínusardagsins og konudagsins, sem báðir eru í febrúarmánuði. Margir vilja þá gleðja ástvini sína með fallegum blómvendi en íslenskir blómabændur geta ekki annað eftirspurninni og þarf því að grípa til þess ráðs að flytja inn blóm. Fram kemur í tilkynningunni að eftirspurn eftir blómum hafi aukist gífurlega í heimsfaraldrinum og framleiðsla mæti henni ekki, ekki heldur í öðrum mánuðum ársins. Þar af leiðandi hefur innflutningur á rósum aukist um 86 prósent frá árinu 2019 til 2021. Þetta háa innflutningshlutfall skýri að miklu leyti hátt verð á blómvöndum en tollar tvöfaldi verðið á blómum. Á hverja rós bætist við 30% verðtollur auk 95 króna stykkjatollur á hvert blóm. Tollverð sé því að meðaltali um 164 krónur á hverja rós og innkaupsverð tvöfaldist því með tollum. Neytendur Blóm Valentínusardagurinn Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent 86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Félags atvinnurekenda. Eftirspurn eftir blómum í febrúar má að miklu leyti rekja til tveggja daga: Valentínusardagsins og konudagsins, sem báðir eru í febrúarmánuði. Margir vilja þá gleðja ástvini sína með fallegum blómvendi en íslenskir blómabændur geta ekki annað eftirspurninni og þarf því að grípa til þess ráðs að flytja inn blóm. Fram kemur í tilkynningunni að eftirspurn eftir blómum hafi aukist gífurlega í heimsfaraldrinum og framleiðsla mæti henni ekki, ekki heldur í öðrum mánuðum ársins. Þar af leiðandi hefur innflutningur á rósum aukist um 86 prósent frá árinu 2019 til 2021. Þetta háa innflutningshlutfall skýri að miklu leyti hátt verð á blómvöndum en tollar tvöfaldi verðið á blómum. Á hverja rós bætist við 30% verðtollur auk 95 króna stykkjatollur á hvert blóm. Tollverð sé því að meðaltali um 164 krónur á hverja rós og innkaupsverð tvöfaldist því með tollum.
Neytendur Blóm Valentínusardagurinn Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent 86 starfsmönnum HB Granda á Akranesi sagt upp Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira