Fram kemur í tilkynningu að ríflega helmingur hinnar nýkjörnu stjórnar komi nýr að stjórnarborðinu, eða 21 stjórnarmaður. Sextán stjórnarmenn voru endurkjörnir auk Ara Fenger sem var endurkjörinn formaður.
Eftirtalin hafa verið kjörin í stjórn Viðskiptaráðs Íslands til ársins 2024
- Ásmundur Tryggvason, Íslandsbanki
- Benedikt Gíslason, Arion banki
- Bogi Nils Bogason, Icelandair
- Brynja Baldursdóttir, Motus
- Eggert Þ. Kristófersson, Festi
- Einar Örn Ólafsson, Play
- Elísabet Einarsdóttir, BBA
- Erna Gísladóttir, BL
- Eva Bryndís Helgadóttir, LMG Lögmenn
- Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, Marel
- Guðjón Auðunsson, Reitir fasteignafélag
- Guðrún Ragnarsdóttir, Strategía
- Haraldur Þórðarson, Fossar markaðir
- Helga Valfells, Crowberry Capital
- Helgi Rúnar Óskarsson, 66°Norður
- Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, Creditinfo - Lánstraust
- Hrund Rudolfsdóttir, Veritas
- Inga Jóna Friðgeirsdóttir, Brim
- Jón Þorsteinn Oddleifsson, Ölgerðin
- Kolbrún Hrafnkelsdóttir, Florealis
- Lárus Welding, Pure Holding
- Lilja Björk Einarsdóttir, Landsbankinn
- Magnús Magnússon, Hagar
- Margrét Lára Friðriksdóttir, Össur
- Margrét Pétursdóttir, EY
- Marinó Örn Tryggvason, Kvika
- Salóme Guðmundsdóttir, Einstaklingsaðild
- Sigríður Vala Halldórsdóttir, Sjóvá
- Sæmundur Sæmundsson, Efla
- Tómas Már Sigurðsson, HS orka
- Vilhelm Már Þorsteinsson, Eimskip
- Þorsteinn Pétur Guðjónsson, Deloitte
- Þór Sigfússon, Sjávarklasinn
- Þórhildur Ólöf Helgadóttir, Íslandspóstur
- Þórólfur Jónsson, LOGOS
- Ægir Már Þórisson, Advania
- Örn Gunnarsson, LEX