Tölfræðin á móti Frakklandi: Draumaleikur hægri skyttnanna og Viktors í markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2022 18:53 Ómar Ingi Magnússon bjó til fjórtán mörk þar af ellefu þeirra í fyrri hálfleik sem Ísland vann með sjö mörkum. EPA-EFE/Tibor Illyes Hægri vængur íslenska liðsins og Viktor Gísli Hallgrímsson í markinu buðu upp á heimsklassaframmistöðu í kvöld á móti einu besta handboltalandsliði heims. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Ólympíumeisturum Frakka, 29-21, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Hægri skytturnar Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson héldu uppi sóknarleiknum með 19 mörkum og 7 stoðsendingum saman og öll vörnin var mögnuð. Viktor Gísli Hallgrímsson var síðan frábær fyrir aftan með 18 varin skot. Íslenska liðið vann fyrri hálfleikinn með sjö mörkum en tókst samt að vinna seinni hálfleikinn líka. Það voru margir leikmenn liðsins að spila sinn besta landsleik í kvöld og Elliði Snær Viðarsson fékk meðal annars 10 í einkunn fyrir varnarleik sinn hjá HB Statz. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Ólympíumeisturum Frakka, 29-21, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Hægri skytturnar Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson héldu uppi sóknarleiknum með 19 mörkum og 7 stoðsendingum saman og öll vörnin var mögnuð. Viktor Gísli Hallgrímsson var síðan frábær fyrir aftan með 18 varin skot. Íslenska liðið vann fyrri hálfleikinn með sjö mörkum en tókst samt að vinna seinni hálfleikinn líka. Það voru margir leikmenn liðsins að spila sinn besta landsleik í kvöld og Elliði Snær Viðarsson fékk meðal annars 10 í einkunn fyrir varnarleik sinn hjá HB Statz. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira