Elliði: Hef látið hann heyra það áður í gegnum sjónvarpið Sindri Sverrisson skrifar 22. janúar 2022 18:48 Elliði Snær Viðarsson átti stóran þátt í því að halda Nikola Karabatic niðri í kvöld. Getty/Sanjin Strukic „Ég er bara orðlaus. Þetta var magnaður leikur. Við áttum alla höllina, líka frönsku stuðningsmennina held ég,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í skýjunum eftir stórkostlega frammistöðu Íslands í sigrinum gegn Frakklandi á EM. Ísland vann átta marka sigur, 29-21, þrátt fyrir að vera án átta leikmanna vegna kórónuveirusmita, og steig ekki feilspor allan leikinn. „Ég get ekki lýst þessu. Þetta er skemmtilegasti leikur og líklega einn af betri leikjum sem Ísland hefur spilað í nokkur ár,“ sagði Elliði sem fór gjörsamlega á kostum í vörn Íslands og skoraði auk þess fjögur mörk. Klippa: Elliði eftir sigurinn ævintýralega á Frökkum Elliði lét sig ekki muna um það heldur að láta Nikola Karabatic, hugsanlega besta handboltamann allra tíma, heyra það og á endanum skoraði Karabatic aðeins eitt mark úr sex skotum. „Ég hef látið hann heyra það nokkrum sinnum í gegnum sjónvarpið í gegnum árin, fyrir dýfur og eitthvað. Pabbi líka og þetta var fyrir hann,“ sagði Elliði hress í bragði. Elliði Snær Viðarsson var hæstánægður með stuðninginn í Búdapest.Getty/Sanjin Strukic Ísland á nú möguleika á því að spila um verðlaun á mótinu en til þess þarf liðið að gera vel gegn Króatíu á mánudaginn og Svartfjallalandi á miðvikudaginn. „Við ætluðum að ná langt á þessu móti og vissum að ef við myndum ekki vinna þennan leik þá væri draumurinn um undanúrslitn úti. Það var því alltaf stefnan að ná að klára þennan leik. Við vorum klárir í þetta,“ sagði Elliði. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
Ísland vann átta marka sigur, 29-21, þrátt fyrir að vera án átta leikmanna vegna kórónuveirusmita, og steig ekki feilspor allan leikinn. „Ég get ekki lýst þessu. Þetta er skemmtilegasti leikur og líklega einn af betri leikjum sem Ísland hefur spilað í nokkur ár,“ sagði Elliði sem fór gjörsamlega á kostum í vörn Íslands og skoraði auk þess fjögur mörk. Klippa: Elliði eftir sigurinn ævintýralega á Frökkum Elliði lét sig ekki muna um það heldur að láta Nikola Karabatic, hugsanlega besta handboltamann allra tíma, heyra það og á endanum skoraði Karabatic aðeins eitt mark úr sex skotum. „Ég hef látið hann heyra það nokkrum sinnum í gegnum sjónvarpið í gegnum árin, fyrir dýfur og eitthvað. Pabbi líka og þetta var fyrir hann,“ sagði Elliði hress í bragði. Elliði Snær Viðarsson var hæstánægður með stuðninginn í Búdapest.Getty/Sanjin Strukic Ísland á nú möguleika á því að spila um verðlaun á mótinu en til þess þarf liðið að gera vel gegn Króatíu á mánudaginn og Svartfjallalandi á miðvikudaginn. „Við ætluðum að ná langt á þessu móti og vissum að ef við myndum ekki vinna þennan leik þá væri draumurinn um undanúrslitn úti. Það var því alltaf stefnan að ná að klára þennan leik. Við vorum klárir í þetta,“ sagði Elliði.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira