Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnliðin í eldlínunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 19:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Annars vegar mætast Vallea og Fylkir, og hins vegar Ármann og Kórdrengir. Ármann, Fulkir og Kórdrengir sitja í þremur neðstu sætum deildarinnar og því eru mikilvæg stig í boði. Vallea situr hins vegar í þriðja sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda í kvöld til að halda í við Þór sem situr í öðru sæti og er nú fjórum stigum fyrir ofan Vallea. Útsendingin hefst klukkan 20:15 og verður hægt að fylgjast með henni á Stöð 2 eSport, Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands, eða bara í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti
Ármann, Fulkir og Kórdrengir sitja í þremur neðstu sætum deildarinnar og því eru mikilvæg stig í boði. Vallea situr hins vegar í þriðja sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda í kvöld til að halda í við Þór sem situr í öðru sæti og er nú fjórum stigum fyrir ofan Vallea. Útsendingin hefst klukkan 20:15 og verður hægt að fylgjast með henni á Stöð 2 eSport, Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands, eða bara í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti