Innherji

Topplisti Creditinfo: Kauphöllin aftur í efsta sæti

Ritstjórn Innherja skrifar
DJI_0173
VÍSIR/VILHELM

Kauphöllin var það fyrirtæki sem kom oftast fyrir í fréttum í vikunni en þetta er önnur vikan í röð sem Kauphöllin er efst á lista. 

Í næstu tveimur sætum á eftir koma Arion banki og Icelandair en röðun efstu sætanna var nákvæmlega eins og hún var vikuna áður. 

Innherji, í samstarfi við Creditinfo, mun birta topplista félaga sem hafa oftast komið fyrir í fréttum þá vikuna.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.