Lærisveinar Erlings lögðu Ungverja | Norðurlöndin unnu stórt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. janúar 2022 21:15 Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska handboltalandsliðinu unnu virkilega mikilvægan sigur í kvöld. Henk Seppen/BSR Agency/Getty Images Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu nokkuð óvæntan þriggja marka sigur er liðið mætti heimamönnum í Ungverjalandi á EM í handbolta í kvöld í B-riðli okkar Íslendinga. Þá unnu norðurlöndin einnig stórsigra í sínum leikjum. Hollendingar tóku forystuna snemma leiks og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik. Liðið hélt út fram að hléi og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 13-10, Hollendingum í vil. Ungverjar minnkuðu muninn niður í eitt mark strax í upphafi síðari hálfleiks, en náðu þó ekki að jafna leikinn. Hollendingar náðu aftur fjögurra marka forskoti og brekkan aftur orðin brött fyrir heimamenn. Það var ekki fyrr en á lokamínútunum að Ungverjar jöfnuðu loksins metin í stöðunni 28-28. Hollenska liðið tók þá yfir og skoraði seinustu þrjú mörk leiksins og tryggði sér þar með þriggja marka sigur, 31-28. RESULT: A thriller in Budapest delivers a 31:28 victory for @Handbalheren 🇳🇱 against the hosts @MKSZhandball 🇭🇺. Kay Smits shone and is the @grundfos Player of the Match 👍#ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/U4kGGV5hU5— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2022 Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Frakkar góðan fimm marka sigur gegn Króötum, og eins og áður sagði unnu Norðurlandaþjóðirnar örugga sigra. Danir sigruðu Svartfjallaland með níu mörkum, 30-21, Noregur vann tíu marka sigur gegn Slóvakíu 35-25, og að lokum unnu Svíar tólf marka sigur gegn Bosníu og Hersegóvínu, 30-18. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sjá meira
Hollendingar tóku forystuna snemma leiks og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik. Liðið hélt út fram að hléi og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 13-10, Hollendingum í vil. Ungverjar minnkuðu muninn niður í eitt mark strax í upphafi síðari hálfleiks, en náðu þó ekki að jafna leikinn. Hollendingar náðu aftur fjögurra marka forskoti og brekkan aftur orðin brött fyrir heimamenn. Það var ekki fyrr en á lokamínútunum að Ungverjar jöfnuðu loksins metin í stöðunni 28-28. Hollenska liðið tók þá yfir og skoraði seinustu þrjú mörk leiksins og tryggði sér þar með þriggja marka sigur, 31-28. RESULT: A thriller in Budapest delivers a 31:28 victory for @Handbalheren 🇳🇱 against the hosts @MKSZhandball 🇭🇺. Kay Smits shone and is the @grundfos Player of the Match 👍#ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/U4kGGV5hU5— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2022 Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Frakkar góðan fimm marka sigur gegn Króötum, og eins og áður sagði unnu Norðurlandaþjóðirnar örugga sigra. Danir sigruðu Svartfjallaland með níu mörkum, 30-21, Noregur vann tíu marka sigur gegn Slóvakíu 35-25, og að lokum unnu Svíar tólf marka sigur gegn Bosníu og Hersegóvínu, 30-18.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sjá meira