Íslendingar óðir í raf- og heimilistæki í nóvember Eiður Þór Árnason skrifar 14. desember 2021 14:36 Netverslun heldur áfram að sækja í sig veðrið á Íslandi. Vísir/Vilhelm Netverslun Íslendinga jókst um 112,5% milli október og nóvember. Sá síðarnefndi hefur á seinustu árum orðið að stærsta netverslunarmánuði ársins með tilkomu tilboðsdaga á borð við dag einhleypra, svartan föstudag og netmánudag. Þrátt fyrir mikla aukningu nær veltan þó ekki sömu hæðum og í nóvember í fyrra. Hlutfall kortaveltu á netinu af heildarkortaveltu í innlendri verslun hefur einnig verið hæst í nóvembermánuði ár hvert. Það hlutfall jókst um 6,5% á milli mánaða í ár og var 13,3% í nóvember síðastliðnum, samanborið við 16,6% í fyrra. Þetta kemur fram í greiningu Rannsóknaseturs verslunarinnar sem segir greinilegt að kortavelta nóvembermánaðar einkennist af jólagjafakaupum. Heilt yfir nam aukning í verslunartengdri veltu 8,7% milli mánaða. Stóraukning í sölu raf- og heimilistækja Mest var aukningin milli október og nóvember í veltu gjafavöru- og minjagripaverslunar eða 64,9% og í veltu verslunar með raf- og heimilistæki eða 52,5%. Velta í verslun með heimilisbúnað jókst um 23,3% á milli mánaða, í bóka, blaða og hljómplötuverslun um 20,2% og velta byggingavöruverslunar jókst um 21,7%. Velta í innlendri fataverslun stóð þó í stað á milli mánaða. Heildar kortavelta Íslendinga hérlendis nam rúmum 79,5 milljörðum króna í nóvember síðastliðnum, sem er 12,6% hærra en í nóvember í fyrra og 18,9% hærra en í nóvember 2019. Hlutfall erlendrar kortaveltu af heildarkortaveltu á Íslandi var 15,6% í nóvember en sama hlutfall var 2,3% í fyrra og 16,4% í nóvember 2019. Erlend kortavelta dróst saman um 30% milli mánaða í takt við fækkun ferðamanna, en brottfarir ferðamanna um Keflavíkurflugvöll drógust saman um tæp 27% á sama tíma. Verslun Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Hlutfall kortaveltu á netinu af heildarkortaveltu í innlendri verslun hefur einnig verið hæst í nóvembermánuði ár hvert. Það hlutfall jókst um 6,5% á milli mánaða í ár og var 13,3% í nóvember síðastliðnum, samanborið við 16,6% í fyrra. Þetta kemur fram í greiningu Rannsóknaseturs verslunarinnar sem segir greinilegt að kortavelta nóvembermánaðar einkennist af jólagjafakaupum. Heilt yfir nam aukning í verslunartengdri veltu 8,7% milli mánaða. Stóraukning í sölu raf- og heimilistækja Mest var aukningin milli október og nóvember í veltu gjafavöru- og minjagripaverslunar eða 64,9% og í veltu verslunar með raf- og heimilistæki eða 52,5%. Velta í verslun með heimilisbúnað jókst um 23,3% á milli mánaða, í bóka, blaða og hljómplötuverslun um 20,2% og velta byggingavöruverslunar jókst um 21,7%. Velta í innlendri fataverslun stóð þó í stað á milli mánaða. Heildar kortavelta Íslendinga hérlendis nam rúmum 79,5 milljörðum króna í nóvember síðastliðnum, sem er 12,6% hærra en í nóvember í fyrra og 18,9% hærra en í nóvember 2019. Hlutfall erlendrar kortaveltu af heildarkortaveltu á Íslandi var 15,6% í nóvember en sama hlutfall var 2,3% í fyrra og 16,4% í nóvember 2019. Erlend kortavelta dróst saman um 30% milli mánaða í takt við fækkun ferðamanna, en brottfarir ferðamanna um Keflavíkurflugvöll drógust saman um tæp 27% á sama tíma.
Verslun Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira