Koma ný inn í eigendahóp KPMG Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2021 09:49 Guðrún Björk Stefánsdóttir og Magnús Ólafur Kristjánsson. KPMG Guðrún Björk Stefánsdóttir og Magnús Ólafur Kristjánsson hafa komið ný inn í eigendahópi KPMG. Í tilkynningu frá KPMG segir að þau hafi bæði starfað hjá KPMG um árabil. „Guðrún Björk Stefánsdóttir hefur bæst í hóp eigenda hjá KPMG. Guðrún Björk hefur unnið hjá ráðgjafarsviði KPMG í 15 ár og verið einn helsti sérfræðingur félagsins í gerð fjárhagslegra áreiðanleikakannana. Hún hefur leitt flestar þær áreiðanleikakannanir sem framkvæmdar hafa verið af KPMG á undanförnum árum og hefur með þeim hætti tekið þátt í þó nokkrum af stærstu viðskiptum með félög á markaði á Íslandi. Hún er með masterspróf í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands og vann í bankakerfinu áður en hún hóf störf hjá KPMG, lengst af í SPRON. Síðan þá hefur Guðrún Björk aflað sér margvíslegrar viðbótarreynslu. Guðrún Björk starfaði í tvö ár hjá KPMG í Danmörku og vann þar í ráðgjafarverkefnum vítt og breitt á Norðurlöndunum. Guðrún Björk leiðir ásamt félögum sínum ört stækkandi ráðgjafahóp innan KPMG en sviðið telur nú á vel á fimmta tug starfsmanna. Magnús Ólafur Kristjánsson er nýr í eigendahópi KPMG. Magnús er Vopnfirðingur en hefur búið og starfað hjá KPMG á Akureyri í rúm tuttugu ár. Magnús er með próf í Hagfræði og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Magnús hefur unnið að mörgum verkefnum í ráðgjöf og reikningshaldi og hafa einkum sjávarútvegsfyrirtæki og sveitarfélög notið hans aðkomu á liðnum árum auk fjölda annarra viðskiptavina. KPMG hefur lagt kapp á að þjóna viðskiptavinum á öllu landinu og starfar nú þriðjungur starfsfólks utan Reykjavíkur. KPMG hefur byggt upp þétt net starfsstöðva á landsbyggðinni og er skrifstofan á Akureyri þeirra stærst. Þar mun Magnús hafa aðsetur en þjónar áfram viðskiptavinum um allt land enda byggir nútíma þjónusta á því að kalla til þá hæfustu hverju sinni, óháð búsetu eða starfsaðstöðu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira
Í tilkynningu frá KPMG segir að þau hafi bæði starfað hjá KPMG um árabil. „Guðrún Björk Stefánsdóttir hefur bæst í hóp eigenda hjá KPMG. Guðrún Björk hefur unnið hjá ráðgjafarsviði KPMG í 15 ár og verið einn helsti sérfræðingur félagsins í gerð fjárhagslegra áreiðanleikakannana. Hún hefur leitt flestar þær áreiðanleikakannanir sem framkvæmdar hafa verið af KPMG á undanförnum árum og hefur með þeim hætti tekið þátt í þó nokkrum af stærstu viðskiptum með félög á markaði á Íslandi. Hún er með masterspróf í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands og vann í bankakerfinu áður en hún hóf störf hjá KPMG, lengst af í SPRON. Síðan þá hefur Guðrún Björk aflað sér margvíslegrar viðbótarreynslu. Guðrún Björk starfaði í tvö ár hjá KPMG í Danmörku og vann þar í ráðgjafarverkefnum vítt og breitt á Norðurlöndunum. Guðrún Björk leiðir ásamt félögum sínum ört stækkandi ráðgjafahóp innan KPMG en sviðið telur nú á vel á fimmta tug starfsmanna. Magnús Ólafur Kristjánsson er nýr í eigendahópi KPMG. Magnús er Vopnfirðingur en hefur búið og starfað hjá KPMG á Akureyri í rúm tuttugu ár. Magnús er með próf í Hagfræði og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Magnús hefur unnið að mörgum verkefnum í ráðgjöf og reikningshaldi og hafa einkum sjávarútvegsfyrirtæki og sveitarfélög notið hans aðkomu á liðnum árum auk fjölda annarra viðskiptavina. KPMG hefur lagt kapp á að þjóna viðskiptavinum á öllu landinu og starfar nú þriðjungur starfsfólks utan Reykjavíkur. KPMG hefur byggt upp þétt net starfsstöðva á landsbyggðinni og er skrifstofan á Akureyri þeirra stærst. Þar mun Magnús hafa aðsetur en þjónar áfram viðskiptavinum um allt land enda byggir nútíma þjónusta á því að kalla til þá hæfustu hverju sinni, óháð búsetu eða starfsaðstöðu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira