Framlengja opnunartímann í tveimur verslunum til viðbótar Atli Ísleifsson skrifar 6. desember 2021 14:25 Til skoðunar er að framlengja opnunartímann í enn fleiri Bónusverslunum. Aðsend Bónus hefur ákveðið að framlengja opnunartíma verslana sinna á Selfossi og Fitjum í Reykjanesbæ í takti við rýmri opnunartíma sjö verslana sem tilkynnt var um á dögunum. Frá þessu segir í tilkynningu frá Bónus, en eftir breytingu verður opið í Bónusverslunum á Selfossi og Fitjum milli 20 og 20. Þá sé verið að skoða hvort lengja eigi afgreiðslutíma fleiri verslana. Áður hafði verið tilkynnt um lengri opnunartíma, milli 10 og 20 á Smáratorgi, í Skeifunni, Spönginni, á Fiskislóð, að Helluhrauni, í Mosfellsbæ, að Fitjum, á Selfossi og Langholti á Akureyri. Í tilkynningunni er haft eftir Baldri Ólafssyni, markaðsstjóra Bónus, að viðtökur í þeim verslunum þar sem afgreiðslutími hafi verið lengdur hafi farið fram úr björtustu vonum og því sé stigið það skref að lengja afgreiðslutíma strax í tveimur verslunum til viðbótar, það er á Selfossi og á Fitjum í Reykjanesbæ. Segir hann að viðtökurnar hafi alls staðar verið góðar, en Bónus í Spönginni hafi verið séstaklega vinsæl að kvöldi til. „Lengri afgreiðslutími hjálpar okkur að draga úr matarsóun þar sem við höfum meiri tíma innan hvers dags til að koma út vörum sem eru viðkvæmar, eins og ávöxtum og grænmeti en lykillinn að lágu verði fyrir okkar viðskiptavini felst m.a. í því að hafa mikinn aga á því að draga úr hverskonar sóun í okkar verslunum,“ segir Baldur. Verslun Neytendur Árborg Reykjanesbær Tengdar fréttir Bónus lengir opnunartíma og gefur grísnum yfirhalningu Matvörurisinn Bónus hefur gert breytingar á útliti Bónusgríssins og þeirri leturgerð sem notast er við í firmamerki verslananna. Breytingarnar eru gerðar samhliða lengingu á opnunartíma verslana sem taka gildi í dag sem felur meðal annars í sér að sjö Bónusverslanir verða framvegis opnar til klukkan átta á kvöldin. 12. nóvember 2021 09:46 Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Bónus, en eftir breytingu verður opið í Bónusverslunum á Selfossi og Fitjum milli 20 og 20. Þá sé verið að skoða hvort lengja eigi afgreiðslutíma fleiri verslana. Áður hafði verið tilkynnt um lengri opnunartíma, milli 10 og 20 á Smáratorgi, í Skeifunni, Spönginni, á Fiskislóð, að Helluhrauni, í Mosfellsbæ, að Fitjum, á Selfossi og Langholti á Akureyri. Í tilkynningunni er haft eftir Baldri Ólafssyni, markaðsstjóra Bónus, að viðtökur í þeim verslunum þar sem afgreiðslutími hafi verið lengdur hafi farið fram úr björtustu vonum og því sé stigið það skref að lengja afgreiðslutíma strax í tveimur verslunum til viðbótar, það er á Selfossi og á Fitjum í Reykjanesbæ. Segir hann að viðtökurnar hafi alls staðar verið góðar, en Bónus í Spönginni hafi verið séstaklega vinsæl að kvöldi til. „Lengri afgreiðslutími hjálpar okkur að draga úr matarsóun þar sem við höfum meiri tíma innan hvers dags til að koma út vörum sem eru viðkvæmar, eins og ávöxtum og grænmeti en lykillinn að lágu verði fyrir okkar viðskiptavini felst m.a. í því að hafa mikinn aga á því að draga úr hverskonar sóun í okkar verslunum,“ segir Baldur.
Verslun Neytendur Árborg Reykjanesbær Tengdar fréttir Bónus lengir opnunartíma og gefur grísnum yfirhalningu Matvörurisinn Bónus hefur gert breytingar á útliti Bónusgríssins og þeirri leturgerð sem notast er við í firmamerki verslananna. Breytingarnar eru gerðar samhliða lengingu á opnunartíma verslana sem taka gildi í dag sem felur meðal annars í sér að sjö Bónusverslanir verða framvegis opnar til klukkan átta á kvöldin. 12. nóvember 2021 09:46 Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Bónus lengir opnunartíma og gefur grísnum yfirhalningu Matvörurisinn Bónus hefur gert breytingar á útliti Bónusgríssins og þeirri leturgerð sem notast er við í firmamerki verslananna. Breytingarnar eru gerðar samhliða lengingu á opnunartíma verslana sem taka gildi í dag sem felur meðal annars í sér að sjö Bónusverslanir verða framvegis opnar til klukkan átta á kvöldin. 12. nóvember 2021 09:46