Þrjú iðnfyrirtæki sameinast þvert á landshluta Eiður Þór Árnason skrifar 17. nóvember 2021 15:34 Fyrirtækið hyggst starfrækja fjórar verksmiðjur. Samsett Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi og Glerverksmiðjan Samverk hafa sameinast og er áætlað að samanlögð velta hins nýja fyrirtækis verði um fjórir milljarðar króna fyrir árið 2023. Öll fyrirtækin rótgróin á íslenskum markaði og eru yfir 50 ára gömul. Hið sameinaða fyrirtæki er með framleiðslu á Akureyri, Hellu og Selfossi og mun fjórða verksmiðjan bætast við í Reykjavík. Þá er starfrækt söluskrifstofa í Kópavogi. Sameiningin átti sér stað 1. nóvember en í tilkynningu segir að sameinað fyrirtæki muni leggja áherslu á að framleiða umhverfisvæna glugga, hurðir og gler. Því verði innlend framleiðsla, þar sem notast er við endurnýjanlega orku, lykilinn að framtíðarsýn félagsins. Leita að framkvæmdastjóra Kristján Ragnar Ásgeirsson, fjármálastjóri hins ónefnda fyrirtækis, segir það mjög spennandi að þessi rótgrónu iðnfyrirtæki sameini nú krafta sína, reynslu og þekkingu. Félagið auglýsir nú eftir framkvæmdastjóra. ,,Þessi fyrirtæki eru mikilvæg í íslenskri iðnsögu og framleiða vörur sem eru sérstaklega þróaðar með íslenskum byggingaraðilum, fyrir innlendan markað. Nú þegar þessi sameining hefur orðið, mun styrkur sameinaðs fyrirtækis verða mikill og tryggir áframhaldandi framleiðslu og þróun á Íslandi. Það eykur afhendingaröryggi og styttir afgreiðslutíma, ásamt því að kolefnisspor íslenskra bygginga verður minna með notkun endurnýjanlegrar orku við framleiðslu. Framleiðsla sem þessi er mjög orkufrek, má þar sérstaklega nefna herslu á gleri,” segir Kristján í tilkynningu. Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Hið sameinaða fyrirtæki er með framleiðslu á Akureyri, Hellu og Selfossi og mun fjórða verksmiðjan bætast við í Reykjavík. Þá er starfrækt söluskrifstofa í Kópavogi. Sameiningin átti sér stað 1. nóvember en í tilkynningu segir að sameinað fyrirtæki muni leggja áherslu á að framleiða umhverfisvæna glugga, hurðir og gler. Því verði innlend framleiðsla, þar sem notast er við endurnýjanlega orku, lykilinn að framtíðarsýn félagsins. Leita að framkvæmdastjóra Kristján Ragnar Ásgeirsson, fjármálastjóri hins ónefnda fyrirtækis, segir það mjög spennandi að þessi rótgrónu iðnfyrirtæki sameini nú krafta sína, reynslu og þekkingu. Félagið auglýsir nú eftir framkvæmdastjóra. ,,Þessi fyrirtæki eru mikilvæg í íslenskri iðnsögu og framleiða vörur sem eru sérstaklega þróaðar með íslenskum byggingaraðilum, fyrir innlendan markað. Nú þegar þessi sameining hefur orðið, mun styrkur sameinaðs fyrirtækis verða mikill og tryggir áframhaldandi framleiðslu og þróun á Íslandi. Það eykur afhendingaröryggi og styttir afgreiðslutíma, ásamt því að kolefnisspor íslenskra bygginga verður minna með notkun endurnýjanlegrar orku við framleiðslu. Framleiðsla sem þessi er mjög orkufrek, má þar sérstaklega nefna herslu á gleri,” segir Kristján í tilkynningu.
Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira