Leikjavísir

Mánudagsstreymið: Squid Game og glænýr Battlefield

Samúel Karl Ólason skrifar
256042650_10158167726221651_8554909012291946846_n

Það verður nóg um að vera í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Strákarnir ætla að byrja á að keppa í Squid Game leiknum Crab Game. Eftir það verður hinn glænýi Battlefield 2042 prófaður.

Strákarnir í GameTíví streyma á hverjum mánudegi frá hinum ýmsu leikjum.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.

Klippa: GameTíví 15. nóvemberFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.