Markaðsstjóri Smáralindar ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaðanna í Eyjafirði Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2021 12:44 Tinna Jóhannsdóttir. Skógarböð Tinna Jóhannsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaða ehf., nýja baðstaðarins í Eyjafirði sem til stendur að opna á næsta ári. Í tilkynningu segir að Tinna hafi víðtæka reynslu á sviði stjórnunar og markaðsmála. „Hún hefur undanfarin fjögur ár starfað sem forstöðumaður markaðsmála hjá Smáralind og Regin þar sem hún hefur haft umsjón með öllu markaðsstarfi auk þess að sinna ýmiskonar viðskiptaþróunarverkefnum. Þá hefur Tinna setið í fjölmörgum stjórnum m.a. hjá Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu og Markaðsstofu Kópavogs. Tinna er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands auk gráðu frá Háskólanum á Bifröst í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti og Diplóma í mannauðsstjórnun frá EHÍ,“ segir í tilkynningunni. Til stendur að opna Skógarböðin í Eyjafirði á næsta ári.Skógarböðin Um Skógarböðin Stefnt er að opnun Skógarbaða snemma árs 2022. „Heitt vatn frá Vaðlaheiðargöngum verður nýtt í laugarnar en laugarsvæðið samanstendur af tveimur laugum sem samtals eru um 500 m2 og geta tekið á móti 200 gestum í einu. Einnig er kaldur pottur, þurrsána, tveir barir og huggulegt útisvæði þar sem hægt verður að sitja og njóta útsýnisins. Þjónustuhúsnæðið er um 800 m2 að stærð en það hýsir meðal annars búningsklefa, afgreiðslu og veitingasal þar sem hægt verður að eiga notalega stund og njóta kyrrðarinnar við arineld,“ segir í tilkynningunni. Eyjafjarðarsveit Sundlaugar Smáralind Akureyri Vistaskipti Tengdar fréttir Höggva sér leið í gegnum einn merkasta skóg landsins Landslið skógarhöggsmanna er nú að störfum í Vaðlaskógi gegnt Akureyri, einum merkasta skógi landsins. Þar er skógurinn grisjaður til að rýma fyrir göngustíg og vatnslögnum. Framkvæmdastjóri skógræktarfélagsins segist sjá eftir trjánum sem fara, en margt gott komi í staðinn. 7. október 2021 09:00 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Í tilkynningu segir að Tinna hafi víðtæka reynslu á sviði stjórnunar og markaðsmála. „Hún hefur undanfarin fjögur ár starfað sem forstöðumaður markaðsmála hjá Smáralind og Regin þar sem hún hefur haft umsjón með öllu markaðsstarfi auk þess að sinna ýmiskonar viðskiptaþróunarverkefnum. Þá hefur Tinna setið í fjölmörgum stjórnum m.a. hjá Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu og Markaðsstofu Kópavogs. Tinna er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands auk gráðu frá Háskólanum á Bifröst í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti og Diplóma í mannauðsstjórnun frá EHÍ,“ segir í tilkynningunni. Til stendur að opna Skógarböðin í Eyjafirði á næsta ári.Skógarböðin Um Skógarböðin Stefnt er að opnun Skógarbaða snemma árs 2022. „Heitt vatn frá Vaðlaheiðargöngum verður nýtt í laugarnar en laugarsvæðið samanstendur af tveimur laugum sem samtals eru um 500 m2 og geta tekið á móti 200 gestum í einu. Einnig er kaldur pottur, þurrsána, tveir barir og huggulegt útisvæði þar sem hægt verður að sitja og njóta útsýnisins. Þjónustuhúsnæðið er um 800 m2 að stærð en það hýsir meðal annars búningsklefa, afgreiðslu og veitingasal þar sem hægt verður að eiga notalega stund og njóta kyrrðarinnar við arineld,“ segir í tilkynningunni.
Eyjafjarðarsveit Sundlaugar Smáralind Akureyri Vistaskipti Tengdar fréttir Höggva sér leið í gegnum einn merkasta skóg landsins Landslið skógarhöggsmanna er nú að störfum í Vaðlaskógi gegnt Akureyri, einum merkasta skógi landsins. Þar er skógurinn grisjaður til að rýma fyrir göngustíg og vatnslögnum. Framkvæmdastjóri skógræktarfélagsins segist sjá eftir trjánum sem fara, en margt gott komi í staðinn. 7. október 2021 09:00 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Höggva sér leið í gegnum einn merkasta skóg landsins Landslið skógarhöggsmanna er nú að störfum í Vaðlaskógi gegnt Akureyri, einum merkasta skógi landsins. Þar er skógurinn grisjaður til að rýma fyrir göngustíg og vatnslögnum. Framkvæmdastjóri skógræktarfélagsins segist sjá eftir trjánum sem fara, en margt gott komi í staðinn. 7. október 2021 09:00