Teitur til Eyland Spirits Rakel Sveinsdóttir skrifar 30. september 2021 15:26 Teitur Þór Ingvarsson. Vísir/Aðsend Teitur Þór Ingvarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson gins. Teitu er með M.Sc. í fjármálum fyrirtækja en hann starfaði meðal annars áður sem fjármálastjóri lyfjafyrirtækisins Florealis og var í tíu ár í fyrirtækjaráðgjöf og hagdeild Arion banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eyland Spirits. Þar segir að Ólafsson ginið hafi komið á markað í mars 2020 og strax verið tekið opnum örmum af íslenskum ginunnendum. Í desember í fyrra var Ólafson ginið orðið þriðja söluhæsta gin flaskan í Vínbúðinni en síðan þá hefur það verið á meðal söluhæstu gintegunda. „Við hjá Eyland Spirits erum gríðarlega ánægð með að fá Teit til liðs við okkur, við teljum að reynsla hans og þekking komi til með að hjálpa félaginu mikið í þeim verkefnum sem eru framundan,“ segir Arnar Jón Agnarsson, framkvæmdastjóri og ein stofnanda Eyland Spirits en félagið er í eigu bandarískra og íslenskra fjárfesta. Þar á meðal eru auk Arnars, Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og Kristinn D. Grétarsson, fyrrverandi forstjóri ORF líftækni og Sif Cosmetics. Útflutningur hófst á Ólafsson gini til Bandaríkjanna í sumar og verður það fáanlegt í sjö ríkjum vestanhafs í fyrstu atrennu. Ólafsson ginið hefur fengið gullverðlaun fimm erlendum keppnum og platínuverðlaun í einni. Þar ber hæst gullverðlaun síðastliðið vor í virtustu keppni víngeirans, San Francisco Spirits Competition, þar sem Ólafsson fékk gullverðlaun fyrir bæði bragð og umbúðir. Í tilkynningu segir að Eyland Spirits muni á næstu misserum bæta við nýjum vörum. Þróun á nýjum vodka er á lokametrunum sem og Ólafsson gin seltzer í dós. Vodka og seltzer eru hugsaðir á innanlandsmarkað og til útflutnings. „Ég er mjög ánægður með að ganga til liðs við Eyland Spirits teymið. Fyrsta vara félagsins hefur fengið frábæra viðtökur bæði hér heima og erlendis og það eru spennandi tímar framundan hjá okkur,“ segir Teitur. Vistaskipti Áfengi og tóbak Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eyland Spirits. Þar segir að Ólafsson ginið hafi komið á markað í mars 2020 og strax verið tekið opnum örmum af íslenskum ginunnendum. Í desember í fyrra var Ólafson ginið orðið þriðja söluhæsta gin flaskan í Vínbúðinni en síðan þá hefur það verið á meðal söluhæstu gintegunda. „Við hjá Eyland Spirits erum gríðarlega ánægð með að fá Teit til liðs við okkur, við teljum að reynsla hans og þekking komi til með að hjálpa félaginu mikið í þeim verkefnum sem eru framundan,“ segir Arnar Jón Agnarsson, framkvæmdastjóri og ein stofnanda Eyland Spirits en félagið er í eigu bandarískra og íslenskra fjárfesta. Þar á meðal eru auk Arnars, Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og Kristinn D. Grétarsson, fyrrverandi forstjóri ORF líftækni og Sif Cosmetics. Útflutningur hófst á Ólafsson gini til Bandaríkjanna í sumar og verður það fáanlegt í sjö ríkjum vestanhafs í fyrstu atrennu. Ólafsson ginið hefur fengið gullverðlaun fimm erlendum keppnum og platínuverðlaun í einni. Þar ber hæst gullverðlaun síðastliðið vor í virtustu keppni víngeirans, San Francisco Spirits Competition, þar sem Ólafsson fékk gullverðlaun fyrir bæði bragð og umbúðir. Í tilkynningu segir að Eyland Spirits muni á næstu misserum bæta við nýjum vörum. Þróun á nýjum vodka er á lokametrunum sem og Ólafsson gin seltzer í dós. Vodka og seltzer eru hugsaðir á innanlandsmarkað og til útflutnings. „Ég er mjög ánægður með að ganga til liðs við Eyland Spirits teymið. Fyrsta vara félagsins hefur fengið frábæra viðtökur bæði hér heima og erlendis og það eru spennandi tímar framundan hjá okkur,“ segir Teitur.
Vistaskipti Áfengi og tóbak Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira