MS gagnrýnir þátttöku forstjóra Samkeppniseftirlitsins í kostuðu blaði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2021 11:23 Höfuðstöðvar Mjólkursamsölunnar. Vísir/Vilhelm Pálmi Vilhjálmsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, gagnrýnir harðlega að forstjóri Samkeppniseftirlitsins, Páll Gunnar Pálsson, skuli hafa veitt Fréttablaðinu viðtal sem var birt í kostuðu kynningarblaði sem bar yfirskriftina „Fögnum frelsinu - Samkeppni lifi“. Á forsíðu blaðsins var stór mynd af Ólafi M. Magnússyni, fyrrverandi eiganda Mjólku og síðar Mjólkurbúsins Kú, og meðal annars haft eftir honum að honum hefði létt þegar Hæstiréttur staðfesti ákvörðum Samkeppniseftirlitsins í vor um brot Mjólkursamsölunnar á samkeppnislögum. Í blaðinu var einnig rætt við Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, undir fyrirsögninni „Samkeppni er drifkraftur nýsköpunar“ og Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóra Örnu í Bolungarvík, undir fyrirsögninni „Við í Örnu fögnum aukinni samkeppni“. Þá var rætt við Pál Gunnar, Breka Karlsson, formann Neytendasamtakanna, og Guðmund Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónuss, sem allir fóru fögrum orðum um innreið Mjólku á mjólkurmarkaðinn. Ein greinin í blaðinu bar fyrirsögnina „Mjólkurbændur - þrælar einokunar“. Veki spurningar um hæfi eftirlitsins „Blað þetta er gefið út á meðan dómsmál Mjólku á hendur Mjólkursamsölunni er itl meðferðar fyrir dómstólum. Furðu sætir að forstjóri Samkeppniseftirlitsins skuli gefa færi á viðtali við sig í slíku kynningarblaði, sem er fjármagnað af einkaaðila þar sem farið er fram með rangfærslur gagnvart samkeppnisaðila sem Samkeppniseftirlitið á að hafa eftirlit með,“ segir í tilkynningu frá Mjólkursamsölunni og Pálma Vilhjálmssyni. „Gera verður alvarlegar athugasemdir við þessa umfjöllun og vekur hún upp áleitnar spurningar um hæfi Samkeppniseftirlitsins til að fjalla um málefni Mjólkursamsölunnar.“ Fram kemur í tilkynningunni að til standi að svara umræddum rangfærslum síðar. Samkeppnismál Matvælaframleiðsla Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Sjá meira
Á forsíðu blaðsins var stór mynd af Ólafi M. Magnússyni, fyrrverandi eiganda Mjólku og síðar Mjólkurbúsins Kú, og meðal annars haft eftir honum að honum hefði létt þegar Hæstiréttur staðfesti ákvörðum Samkeppniseftirlitsins í vor um brot Mjólkursamsölunnar á samkeppnislögum. Í blaðinu var einnig rætt við Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, undir fyrirsögninni „Samkeppni er drifkraftur nýsköpunar“ og Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóra Örnu í Bolungarvík, undir fyrirsögninni „Við í Örnu fögnum aukinni samkeppni“. Þá var rætt við Pál Gunnar, Breka Karlsson, formann Neytendasamtakanna, og Guðmund Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónuss, sem allir fóru fögrum orðum um innreið Mjólku á mjólkurmarkaðinn. Ein greinin í blaðinu bar fyrirsögnina „Mjólkurbændur - þrælar einokunar“. Veki spurningar um hæfi eftirlitsins „Blað þetta er gefið út á meðan dómsmál Mjólku á hendur Mjólkursamsölunni er itl meðferðar fyrir dómstólum. Furðu sætir að forstjóri Samkeppniseftirlitsins skuli gefa færi á viðtali við sig í slíku kynningarblaði, sem er fjármagnað af einkaaðila þar sem farið er fram með rangfærslur gagnvart samkeppnisaðila sem Samkeppniseftirlitið á að hafa eftirlit með,“ segir í tilkynningu frá Mjólkursamsölunni og Pálma Vilhjálmssyni. „Gera verður alvarlegar athugasemdir við þessa umfjöllun og vekur hún upp áleitnar spurningar um hæfi Samkeppniseftirlitsins til að fjalla um málefni Mjólkursamsölunnar.“ Fram kemur í tilkynningunni að til standi að svara umræddum rangfærslum síðar.
Samkeppnismál Matvælaframleiðsla Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Sjá meira