Stuðningsaðili óskar eftir samtali við KSÍ vegna frétta síðustu daga Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2021 13:54 Coca-Cola á Íslandi lýsir í tilkynningu yfir þungum áhyggjum af stöðu KSÍ í íslensku samfélagi. Vísir/Vilhelm Coca-Cola á Íslandi, CCEP, hefur lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu Knattspyrnusambands Íslands í íslensku samfélagi í kjölfar frétta síðustu daga. Hefur félagið í bréfi óskað eftir samtali við fulltrúa KSÍ um málið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá CCEP, en mbl greindi fyrst frá málinu. Málið snýr að viðbrögðum starfsmanna KSÍ vegna kynferðisbrots leikmanns karlalandsliðsins sem leiddi meðal annars til afsagnar Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, í gær. Í tilkynningu CCEP segir að síðustu áratugi hafi Coca-Cola á Íslandi verið stoltur stuðningsaðili íslenskrar knattspyrnu í gegnum grasrótarstarf íþróttafélaga og samstarf við Knattspyrnusamband Ísland. Coca-Cola á Íslandi hafi stutt við starf sambandsins gagnvart öllum aldurshópum og kynjum. „Vegna frétta síðustu daga sjáum við ástæðu til að lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu þessa stærsta íþróttasambands í íslensku samfélagi. Coca-Cola á Íslandi hefur sent bréf þess efnis til KSÍ þar sem óskað er eftir samtali um þessi mál og kynningu á aðgerðaáætlun KSÍ í þessum málaflokki. Vonandi auðnast KSÍ að vinna úr þessum málum til að auka janfrétti, útrýma ofbeldi og skapa þannig bjarta framtíð fyrir íslenska knattspyrnu með það að leiðarljósi efla sjálfstraust og hæfni ungs fólks til framtíðar í gegnum knattspyrnuna,“ segir í tilkynningu CCEP. Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Kynferðisofbeldi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá CCEP, en mbl greindi fyrst frá málinu. Málið snýr að viðbrögðum starfsmanna KSÍ vegna kynferðisbrots leikmanns karlalandsliðsins sem leiddi meðal annars til afsagnar Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, í gær. Í tilkynningu CCEP segir að síðustu áratugi hafi Coca-Cola á Íslandi verið stoltur stuðningsaðili íslenskrar knattspyrnu í gegnum grasrótarstarf íþróttafélaga og samstarf við Knattspyrnusamband Ísland. Coca-Cola á Íslandi hafi stutt við starf sambandsins gagnvart öllum aldurshópum og kynjum. „Vegna frétta síðustu daga sjáum við ástæðu til að lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu þessa stærsta íþróttasambands í íslensku samfélagi. Coca-Cola á Íslandi hefur sent bréf þess efnis til KSÍ þar sem óskað er eftir samtali um þessi mál og kynningu á aðgerðaáætlun KSÍ í þessum málaflokki. Vonandi auðnast KSÍ að vinna úr þessum málum til að auka janfrétti, útrýma ofbeldi og skapa þannig bjarta framtíð fyrir íslenska knattspyrnu með það að leiðarljósi efla sjálfstraust og hæfni ungs fólks til framtíðar í gegnum knattspyrnuna,“ segir í tilkynningu CCEP.
Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Kynferðisofbeldi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Sjá meira