Blæs á sögusagnir um ástarsamband við Aniston Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. ágúst 2021 14:01 David Schwimmer segir að slúðursögurnar séu ekki sannar. Getty(David M. Benett Talsmaður leikarans David Schwimmer segir að ekkert sé til í slúðurfréttum um að hann sé að hitta leikkonuna Jennifer Aniston. Margir Friends aðdáendur hafa vonast eftir því að þau nái saman eftir að þau viðurkenndu á dögunum að hafa verið skotin í hvort öðru á meðan þau léku Ross og Rachel í Friends. Closer, The Sun, The Guardian, Page Six og fleiri slúðurmiðlar hafa síðustu daga skrifað um meint ástarsamband á milli Aniston og Schwimmer. Var því meðal annars haldið fram að hún hefði með eldað nokkrar máltíðir fyrir hann á heimili sínu. Einnig var haft eftir heimildarmanni að eftir Friends Reunion þáttinn hafi Schwimmer flogið til Los Angeles til þess að hitta Aniston og fara með henni á vínbúgarð. Schwimmer játaði í HBO þættinum að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ sagði Scwimmer meðal annars í þættinum. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston. Talsmaður Schwimmer sagði að „enginn sannleikur“ væri í þessum fréttum um að þau séu nú að hittast öllum þessum árum seinna, eftir að The Sun leitaði eftir viðbrögðum frá leikaranum. Svo virðist sem ekkert sé til í þeim orðrómi að þau séu nokkuð meira en bara vinir. Þau virðast allavega ekki ætla að staðfesta neitt og hafa ekki verið mynduð saman af ljósmyndurum síðan Friends endurfundaþátturinn var sýndur. Friends Hollywood Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Margir Friends aðdáendur hafa vonast eftir því að þau nái saman eftir að þau viðurkenndu á dögunum að hafa verið skotin í hvort öðru á meðan þau léku Ross og Rachel í Friends. Closer, The Sun, The Guardian, Page Six og fleiri slúðurmiðlar hafa síðustu daga skrifað um meint ástarsamband á milli Aniston og Schwimmer. Var því meðal annars haldið fram að hún hefði með eldað nokkrar máltíðir fyrir hann á heimili sínu. Einnig var haft eftir heimildarmanni að eftir Friends Reunion þáttinn hafi Schwimmer flogið til Los Angeles til þess að hitta Aniston og fara með henni á vínbúgarð. Schwimmer játaði í HBO þættinum að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ sagði Scwimmer meðal annars í þættinum. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston. Talsmaður Schwimmer sagði að „enginn sannleikur“ væri í þessum fréttum um að þau séu nú að hittast öllum þessum árum seinna, eftir að The Sun leitaði eftir viðbrögðum frá leikaranum. Svo virðist sem ekkert sé til í þeim orðrómi að þau séu nokkuð meira en bara vinir. Þau virðast allavega ekki ætla að staðfesta neitt og hafa ekki verið mynduð saman af ljósmyndurum síðan Friends endurfundaþátturinn var sýndur.
Friends Hollywood Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira